NÝLEGAR EIGNIR
Grenivellir 14 - 202 600 Akureyri
Grenivellir 14 - 202
Fjölbýli / 4 herb. / 80 m2
38.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
80 m2
38.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Grenivellir 14 - 202 Mikið endurnýjuð 4 herbergja íbúð í fimm íbúða fjölbýlishúsi á frábærum stað alveg við skóla á Eyrinni. Eignin er á 2. hæð með svalir til suðurs, samtals 80,4 fm en henni fylgja þrjár geymslur í sameign. Bílastæði eru við hlið eignar en þar er einnig bílskúrsréttur.  Eignin skiptist í anddyri, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi.  Anddyri er með parket á gólfi og opnu fatahengi.  Eldhús er nýlega uppgert með hvítri eldhúsinnréttingu og ljósri borðplötu, stæði fyrir uppþvottavél og eldhúskrókur er við enda hennar.  Baðherbergi hefur einnig verið endurnýjað 2018, þar er hiti í gólfi, flísalagt í hólf og gólf, handklæðaofn, góð innrétting í kringum vask og skápur á vegg við inngang, upphengt salerni og baðkar með sturtutækjum, opnanlegt fag er í glugga.  Svefnherbergi eru þrjú , öll með parket á gólfi og er hjónaherbergi og annað minna herbergjanna með góðum skápum en allir skápar eru nýlegir. Útgengt er út á suðaustur svalir úr hjónaherbergi.  Stofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi.  Þrjár geymslur fylgja eigninni, ein í risi og tvær í sameign á jarðhæð. Þar er einnig sameiginlegt þvottahús.  Annað:  -Skipt um glugga í húsinu 2020, -Útidyrahurð í sameign og rafmagnstafla í húsinu hefur verið endurnýjuð -Rafmagnsrofar og dósir nýlegar -Ljósleiðari tengdur í íbúð -Mjög stutt í leik- og grunnskóla þar sem er komið frábært leiksvæði fyrir börn, ásamt verslun og annarri þjónustu. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Háagerði 1 0 600 Akureyri
Háagerði 1 0
Einbýli / 6 herb. / 228 m2
107.900.000Kr.
Einbýli
6 herb.
228 m2
107.900.000Kr.
Opið hús: 08. desember 2022 kl. 16:15 til 17:15. Vinsamlegast skráið ykkur á opið hús á netfangið [email protected] eða í síma 464 9955      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Háagerði 1 Sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í rólegu hverfi á efri Brekku með tvöföldum bílskúr. Eignin er á tveimur hæðum, íbúð efri hæðar er skráð 145,1 fm, rými neðri hæðar skráð 30 fm og bílskúr 53 fm. Afar skemmtileg eign sem stendur á hornlóð.  Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, borðstofa, stofa, hol, eldhús, búr, þvottahús, þrjú svefnherbergi, geymsla og bílskúr.  Forstofa er með flísar á gólfi. Baðherbergi , annað af tveimur er inn af forstofu. Þar eru físar á gólfi og í kringum sturtu, vaskur og salerni.  Hol og gangur er með parket á gólfi og úr holi er útgengt út á stærri svalir til suðurs. Af þeim eru þrep niður í garð. Borðstofa er með parket á gólfi og þaðan er útgengt út á svalir til austurs.  Stofa er inn af borðstofu aðskilin að hluta með léttum vegg. Þar er parket á gólfi og glæsilegt útsýni til allra átta.  Eldhús er með parket á gólfi, vel með farinni upprunalegri innréttingu með bakaraofn í vinnuhæð. Kalt búr auk vinnuherbergis er inn af eldhúsi og þar er einnig parket á gólfi. Opnanlegur gluggi er í vinnuherberginu. Þvottahús er einnig inn af eldhúsi en þar er málað gólf stæði fyrir þvottavél, bekkur og vaskur auk þess sem annar inngangur er á hæðina við hlið aðalinngangs.  Þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi eru á gangi. Eitt þeirra hefur verið sameinað úr tveimur og ekkert mál að breyta því til fyrra horfs. Parket er á gólfum og fataskápar í tveimur þeirra.  Baðherbergi er með flísar á gólfi og í kringum baðkar, innrétting í kringum vask, salerni og opnanlegt fag.  Á neðri hæð er rými sem gengið er niður úr forstofu um hringstiga og er 30 fm. Þar er nýlegt parket á gólfi, búið að koma fyrir eldhúsinnréttingu og innst er geymsla þar sem áður var kyndiklefi. Tveir gluggar eru í rýminu með opnanlegu fagi.  Bílskúr sem er tvöfaldur og 53 fm. er bæði innangengur úr áður nefndu rými sem og að utan um inngönguhurð. Þar er málað gólf, rafmagnsdrifnar innkeyrsluhurðir en aðkoman er á austurhlið hússins. Þar eru tvö bílastæði.  Fyrir framan húsið er eitt steypt bílastæði, sorpskýli og steyptar stéttar að inngangi.  Annað:  -Þak málað fyrir um þremur árum -Frábært útsýni er úr eigninni sem stendur hátt -Neðri hæð hefur verið nýtt sem útleigueining  -Almennt hefur eigninni verið vel við haldið Rakaskemmdir á vegg líklega úr sprungu að utan í svefnherbergi sem snýr til suðvesturs.  Móða í einu gleri í borðstofu sem snýr í austur     Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Spítalavegur 1 -101 600 Akureyri
Spítalavegur 1 -101
Fjölbýli / 3 herb. / 93 m2
47.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
93 m2
47.000.000Kr.
Opið hús: 07. desember 2022 kl. 16:30 til 17:00. Vinsamlegast skráið ykkur á opið hús á [email protected] eða hringja í síma 464 9955      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Spítalavegur 1  Mjög mikið endurnýjuð þriggja herbergja íbúð með sérinngangi á tveimur hæðum í Innbænum, stutt frá miðbæ Akureyrar. Húsið er reisulegt og úr því er skemmtilegt útsýni til austurs bæði af neðri og efri hæð íbúðar. Gluggar og þak sem hefur verið endurnýjað og lárétt klæðningin gefur húsinu fallegt yfirbragð. Eignin er samtals 93,6 fm. og henni fylgir köld útigeymsla undir stiga.  Eignin skiptist í forstofu, tvo svefnherbergi, baðherbergi og geymslu á neðri hæð, stofa og eldhús á efri hæð.  Forstofa er með hita í gólfi, það er flotað og lakkað eins og öll neðri hæðin og mjög skemmtilegt fatahengi hefur verið sagað inn í vegginn.  Svefnherbergi eru tvö , það minna við hlið forstofu er með gólfhita og fataskáp. Hjónaherbergið er með gólfhita að hluta, handklæðaofni og rennihurð. Baðherbergi er með hita í gólfi, sturtuklefa, upphengdu salerni, innréttingu í kringum vask og aðstöðu fyrir þvottavél.   Geymsla/skrifstofa  er við hol fyrir framan stiga en á holi er gólfhiti. Eldhús og stofa er á efri hæð í opnu rými. Þar er korkur á gólfi, glæsilegt útsýni úr stofu og útgent út á verönd til vesturs úr eldhúsi. Góð hvít innrétting með viðarborðplötu er í eldhúsi með innbyggðri uppþvottavél, nýjum bakaraofni og helluborði ásamt nýjum blöndunartækjum. Plássið er vel nýtt en m.a. eru tvær skúffur ofan á stigaopinu.  Eignin hefur skemmtilegan karakter þar sem ýmislegt sem fannst þegar eignin var mikið endurnýjuð fyrir tæpum 10 árum, hefur verið varðveitt. Sumu var komið í not eins og hurðarhúnn á geymslu o.fl. en annað var til að mynda sett á milli glerja sem skilja að baðherbergi og hol fyrir framan hjónaherbergi (sjá mynd). Öll ljós og fleiri innanstokksmunir geta fylgt.  Annað:        Almennt viðhald eða endurbætur á undanförnum 10 árum -Þak endurnýjað 2016 -Allir ofnar og ofnalagnir hafa verið endurnýjaðar sem og neysluvatnslagnir -Öll inntök eru nýleg -Raflagnir og rafmagnstafla hafa verið endurnýjaðar -Öll blöndunartæki ný eða nýleg -Nýjir slökkvarar, tenglar og rammað að mestu í öllu húsinu 2022 -Íbúðin máluð að innan að mestu 2022 -Pallur fyrir framan og aftan hús fúavarinn reglulega, síðast 2022 -Gólfhiti á neðri hæð og hitaveituofnar á efri hæð -Ljósleiðari tengdur -Ný sérsmíðuð útidyrahurð með 3ja punkta læsingu og karmur fylgja með kaupunum (án ísetningar) Einnig fylgir gler í einn glugga á eftri hæð -Gardínur á myndum fylgja  -Ekki er full lofthæð á neðri hæð á baðherbergi, stærra svefnherbergi, holi og geymslu. Hún er ca. 1,95 til 2 m. -Húsið stendur á eignarlóð -Stutt í miðbæ Akureyrar, Skautasvellið og ýmsa aðra afþreyingu Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Tjarnarholt 1 675 Raufarhöfn
Tjarnarholt 1
Einbýli / 4 herb. / 109 m2
8.400.000Kr.
Einbýli
4 herb.
109 m2
8.400.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Tjarnarholt 1  Um er að ræða 4 herbergja einbýlishús á einni hæð samtals 109,9 fm með sér þvottahúsi og tveimur inngöngum. Vel staðsett eign á Raufarhöfn, skóli og íþróttahús er í allra næsta nágrenni, hinu megin við götuna.   Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, snyrting, þvottahús og geymslu.  Forstofa er með flísar á gólfi.  Snyrting er við hlið forstofu, þar eru flísar á gólfi, salerni og vaskur.  Gangur og hol er með parket á gólfi.  Eldhús er með parket á gólfi, upprunalega innréttingu og borðkrók við enda þess. Opið er inn í stofu úr eldhúsi.  Stofa er rúmgóð með parket á gólfi og þaðan er útgengt út í garð.  Svefnherbergi eru þrjú , öll með parket á gólfi og eitt þeirra með innbyggðum skápum.  Baðherbergi er með flísar á gólfi og hluta veggja, innréttingu í kringum vask og baðkar auk salernis. Þar er opnanlegt fag í glugga.  Þvottahús og geymsla er inn af eldhúsi, þar er málað gólf og annar inngangur.    Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína.  Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar.  Seljandi veitir kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til að meta og skoða hina seldu eign.  Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti.   Komið er að viðhaldi bæði að innan og utan.  Ekki er tekin ábyrgð á virkni heimilistækja og engin eldavél er í eldhúsi. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S: 464 9955    
NÝLEGAR EIGNIR
Keilusíða 4 I (303) 603 Akureyri
Keilusíða 4 I (303)
Fjölbýli / 4 herb. / 96 m2
39.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
96 m2
39.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Keilusíða 4 I (303) Vel skipulögð, björt og mikið endurnýjuð 4 herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í fjölbýlishúsi á frábærum stað í Síðuhverfi. Innra skipulagi eignarinnar hefur verið breytt nokkuð frá upphaflegu skipulagi þannig að eldhús er nú í opnu rými með stofu og svefnherbergi eru nú þrjú í stað tveggja áður. Stærð eignar er samtals 96,4 fm. en þar af er sér geymsla í sameign 8,9 fm. Skóli og leikskóli í allra næsta nágrenni.  Eignin skiptist í anddyri, gang og hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, eldhús og stofu.  Anddyri er með parket á gólfi og opnu fatahengi Svefnherbergi eru þrjú , öll með parket á gólfi, hjónaherbergi með skápum og glæsilegt útsýni til norðurs úr einu þeirra.  Baðherbergi er með flísar á gólfi og í kringum baðkar með sturtutækjum, upphengt salerni, innrétting í kringum vask og búið að opna á milli baðherbergis og þvottahús sem var áður stúkað af. Þar er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.  Hol er með parket á gólfi og þar er núna borðstofuborð.  Eldhús er nýlegt með dökkri U-innréttingu og viðarborðplötu. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frystihólfi ásamt svörtum bakaraofni í vinnuhæð.  Stofa er björt með parket á gólfi og úr stofu er gengið út á svalir sem snúa til vesturs með glæsilegu útsýni.  Annað:  -Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð á undanförnum árum, meðal annars parket, eldhúsinnrétting, baðherbergi að mestu og innra skiplagi breytt.  -Frábær staðsetning fyrir barnafjölskyldur -Eignin getur verið laus við kaupsamning Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Dalsgerði 2 D 600 Akureyri
Dalsgerði 2 D
Raðhús / 6 herb. / 151 m2
76.900.000Kr.
Raðhús
6 herb.
151 m2
76.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Dalsgerði 2 D Mjög skemmtileg og rúmgóð 5-6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á mjög vinsælum stað á efri Brekku. Eignin hefur verið nokkuð endurnýjuð og sérstaklega veröndin vestan við hús. Stutt er í leik- og grunnskóla, verslun, þjónustu og íþróttasvæði KA.  Eignin skiptist í tvær jafn stórar hæðir, með tveimur forstofum, fjórum svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, tveimur baðherbergjum, geymslu og þvottahúsi.  Efri hæð:  Forstofa er með dökkar flísar á gólfi og opnu fatahengi. Eldhús er með kork á gólfi, ljósri eldhúsinnréttingu með flísar á milli efri og neðri skápa og stæði fyrir uppþvottavél og tvöfaldan ísskáp.  Stofa og hol er með parket á gólfi. Stofa er mjög rúmgóð en hún hefur verið stækkuð á kostnað svefnherbergis sem var í austurenda hennar. Hægt er að breyta því aftur og er þá gengið inn í svefnherbergið við hlið baðherbergis.  Baðherbergi hefur verið endurnýjað og er flísalagt í hólf og gólf. Þar er baðkar með sturtutækjum, handklæðaofn, góð innrétting í kringum vask og upphengt salerni. Gólfhiti er í rýminu.  Svefnherbergið á hæðinni er með parket á gólfi. Neðri hæð:  Forstofa neðri hæðar er án gólfefna og með opnu fatahengi.  Gangur er með parket á gólfi og er gengið niður á gang af efri hæð um steyptan parketlagðan stiga.  Svefnherbergi hæðarinnar eru þrjú, öll með parket á gólfi og tvö af þeim með góðum skápum. Inn af hjónaherbergi er geymsla þar sem hægt væri að útbúa fataherbergi. Skápar eru í hjónaherbergi. Baðherbergi hæðarinnar er með flísar á gólfi og veggjum að mestu, sturtu, vask með skápaplássi og upphengdu salerni.  Þvottahús , þar er gólf lakkað, stæði fyrir þvottavél og þurrkara og þá er búið að opna út úr rýminu í áður nefnda gryfju fyrir framan og vestan við hús. Það á eftir að setja varanlega hurð í gatið. Á undanförnum tveimur árum hefur verönd fyrir framan eignina verið endurnýjuð og steypt gryfja með timbur skjólveggjum, þar sem gert er ráð fyrir heitum potti, lagnir lagðar að og í frárennsli. Þá er hiti í stærstum hluta þess endurnýjaða auk þess sem gert er ráð fyrir hita í bílaplani sem er malbikað . Gert var ráð fyrir hleðslustöð við bílaplan með stærri kappli sem á eftir að tengja inn í töflu. Inntakslagnir fyrir heitt og kalt vatn voru einnig endurnýjaðar að stofni á sama tíma.  Á baklóð sem snýr til austurs er sólpallur og perlumöl í lóð auk geymsluskúrs.   **Skipti á minni eign á jarðhæð með sérinngangi koma til greina** Annað: -Teikningum af skipulagi hæða hefur verið breytt af fasteignasölu til að líkja eftir núverandi skipulagi  -Eins parket er á öllum rýmum þar sem það á við -Baðherbergi efri hæðar endurnýjað 2019 -Ljósleiðari -Þrír inngangar í íbúðina -Húsið málað að utan 2021 -Botnlangagata -Frábært útsýni sérstaklega til vesturs Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S: 464 9955    
NÝLEGAR EIGNIR
Furuvellir 7 600 Akureyri
Furuvellir 7
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 765 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
765 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Til leigu eða sölu Tilboð óskast í eignina annaðhvort leigutilboð eða kauptilboð og er tilboðsfrestur til kl. 16 þriðjudaginn 6. 12. 2022 Um er að ræða atvinnuhúsnæði að hluta til á tveimur hæðum.  Eignin er í almennt ágætu ásigkomulagi, gler og gluggar og ytra byrð húss er í góðu viðhaldi.  Meðfram vesturvegg er ekið inn á malbikað plan í porti.  Eignin skiptist þannig að  Fram við götu er um 190 fm. verslunar/þjónustuhúsnæði þar eru snyrtingar og ágæt gólfefni.  Í vesturenda jarðhæðar er stigauppganga á efri hæð en á hæðinni eru skrifstofur  sem eru í útleigu.   Iðnaðarhúsnæði/salur er samtals 384 fm. í rýmið eru tvennar innkeyrsludyr.  Gólf er málað, klætt er í loft-húsnæðið er allt hið snyrtilegasta.   Eignin er til sölu eða leigu, ef til leigu kemur þá er hentugast að leigutaki taki sem mestan hlut af eigninni.  Efri hæð framhúss er í fastri útleigu til ca. 18 mánaða. Frábær staðsetning á svæði sem er í örri þróun, mikill þungi í uppbyggingu verslunar og þjónustu á svæðinu. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Múlasíða 3 203 0 603 Akureyri
Múlasíða 3 203 0
Fjölbýli / 3 herb. / 121 m2
45.700.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
121 m2
45.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955, einkasala Múlasíða 3 E (203) Um er að ræða skemmtilega, rúmgóða og töluvert endurnýjaða 4 herbergja íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi á frábærum stað í Síðuhverfi. Íbúðin skiptist anddyri, þrjú rúmgóð svefnherbergi, geymslu/fataherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Innaf stofu er sólskáli lofthæð þar er meiri.  Anddyri er með parket á gólfum, handklæðaofni og hvítum fataskáp.   Svefnherbergi eru þrjú, tvö þeirra á gangi eru með parket á gólfi. Þriðja herbergið hefur verið útbúið inn af eldhúsi og er með flísar á gólfi.   Stofa er parketlögð, mjög rúmgóð og björt, hluti stofunnar er í rými sem áður var sólskáli.  Eldhús er flísalagt með gráum flísum, þar er góð U-eldhúsinnrétting með stæði fyrir uppþvottavél.   Baðherbergi er með gráar flísar á gólfi og upp á baðkar og parketflísum á vegg við það. Þar er einnig upphengt salerni, skúffur undir vask, handklæðaofn og opnanlegt fag. Þvottahús er við hlið baðherbergis, þar er stæði fyrir þvottavél og þurrkara.   Geymsla er á gangi en hún er í dag nýtt sem fataherbergi . Annað: -Parket í eigninni er af vandaðri gerð frá Parki, svansvottað -Hiti í gólfi í anddyri og baðherbergi -Búið að mála og múrviðgera húsið að utan og gera lagfæringar á þakkanti 2022 -Gler hefur verið endurnýjað, allt nema tveir gluggar 2022 -Stigagangur teppalagður og málaður í desember 2021 -Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameiginlegri vagna og hjólageymslu  -Íbúðinni fylgir sérgeymsla í sameign hússins -Mjög stutt í leik- og grunnskóla, verslun og ýmsa aðra þjónustu Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Lindasíða 4 502 0 603 Akureyri
Lindasíða 4 502 0
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
39.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
39.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala Lindasíða 4 - 502 Skemmtileg tveggja herbergja íbúð á 5. hæð til suðurs í húsi fyrir eldri borgara.  Úr húsinu er innangengt um gang yfir í félagsmiðstöð eldri borgara í kjallara að Bjargi.  Eignin skiptist í forstofu, geymslu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, svefnherbergi, eldhús og stofa í opnu rými, sólskáli og þaðan gengið út á svalir með góðu útsýni.  Forstofa með parketi á gólfi og fataskáp.  Geymsla innaf forstofu með hillum.  Baðherbergi með sturtu og er þar tengi fyrir þvottavél í innréttingu.  Svefnherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.  Stofa og eldhús í opnu rými með parketi á gólfi, Flísar milli efri og neðri skápa í eldhúsi. Úr eldhúsi er útgengi út á sólskála og þaðan út á svalir með góðu útsýni.  Eignin er fyrir 60 ára og eldri.  Eignin getur verið til afhendingar fljótlega / samningsgerð Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Grenivellir 14 - 202 600 Akureyri
Grenivellir 14 - 202
Fjölbýli / 4 herb. / 80 m2
38.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
80 m2
38.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Grenivellir 14 - 202 Mikið endurnýjuð 4 herbergja...
Háagerði 1 0 600 Akureyri
Háagerði 1 0
Einbýli / 6 herb. / 228 m2
107.900.000Kr.
Einbýli
6 herb.
228 m2
107.900.000Kr.
Opið hús: 08. desember 2022 kl. 16:15 til 17:15. Vinsamlegast skráið ykkur á opið hús á netfangið...
Spítalavegur 1 -101 600 Akureyri
Spítalavegur 1 -101
Fjölbýli / 3 herb. / 93 m2
47.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
93 m2
47.000.000Kr.
Opið hús: 07. desember 2022 kl. 16:30 til 17:00. Vinsamlegast skráið ykkur á opið hús á [email protected]
Tjarnarholt 1 675 Raufarhöfn
Tjarnarholt 1
Einbýli / 4 herb. / 109 m2
8.400.000Kr.
Einbýli
4 herb.
109 m2
8.400.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Tjarnarholt 1  Um er að ræða 4 herbergja einbýlishús á einni...
Keilusíða 4 I (303) 603 Akureyri
Keilusíða 4 I (303)
Fjölbýli / 4 herb. / 96 m2
39.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
96 m2
39.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Keilusíða 4 I (303) Vel skipulögð, björt og mikið...
Dalsgerði 2 D 600 Akureyri
Dalsgerði 2 D
Raðhús / 6 herb. / 151 m2
76.900.000Kr.
Raðhús
6 herb.
151 m2
76.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Dalsgerði 2 D Mjög skemmtileg og rúmgóð 5-6...
Furuvellir 7 600 Akureyri
Furuvellir 7
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 765 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
765 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Til leigu eða sölu Tilboð óskast í eignina annaðhvort...
Múlasíða 3 203 0 603 Akureyri
Múlasíða 3 203 0
Fjölbýli / 3 herb. / 121 m2
45.700.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
121 m2
45.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955, einkasala Múlasíða 3 E (203) Um er að ræða skemmtilega,...
Lindasíða 4 502 0 603 Akureyri
Lindasíða 4 502 0
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
39.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
39.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala Lindasíða 4 - 502 Skemmtileg tveggja herbergja íbúð á...
Tjarnarlundur 12 e 0 600 Akureyri
Tjarnarlundur 12 e 0
Fjölbýli / 3 herb. / 75 m2
38.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
75 m2
38.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955  - Einkasala Tjarnarlundur 12 E  Um er að ræða þriggja herbergja...
Strandgata 17 0 600 Akureyri
Strandgata 17 0
Einbýli / 5 herb. / 197 m2
Tilboð
Einbýli
5 herb.
197 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Strandgata 17 Um er að ræða Strandgötu 17 einbýlishús...
Glerárgata 20 Til leigu 600 Akureyri
Glerárgata 20 Til leigu
Atvinnuhúsnæði / 12 herb. / 300 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
12 herb.
300 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði, ca. 71 fm. rými sem hægt er...
Karlsrauðatorg 4 620 Dalvík
Karlsrauðatorg 4
Einbýli / 6 herb. / 134 m2
74.900.000Kr.
Einbýli
6 herb.
134 m2
74.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Karlsrauðatorg 4 - Dalvík Glæsilegt og mjög mikið...
Hólavegur 8 0 580 Siglufjörður
Hólavegur 8 0
Einbýli / 2 herb. / 59 m2
29.900.000Kr.
Einbýli
2 herb.
59 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hólavegur 8 - Siglufirði Fallegt og mikið endurnýjað...
Munkaþverárstræti 34 102 0 600 Akureyri
Munkaþverárstræti 34 102 0
Fjölbýli / 2 herb. / 67 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
67 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - EINKASALA  Munkaþverárstræti 34 102  Um er að ræða tveggja...
Langahlíð 6 603 Akureyri
Langahlíð 6
Fjölbýli / 5 herb. / 168 m2
74.000.000Kr.
Fjölbýli
5 herb.
168 m2
74.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Langahlíð 6 - 101 Um er að ræða fimm herbergja íbúð...
Vestursíða 34 202 0 603 Akureyri
Vestursíða 34 202 0
Fjölbýli / 3 herb. / 80 m2
39.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
80 m2
39.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Vestursíða 34 202 ÍBÚIÐN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ...
Suðurbyggð 2 600 Akureyri
Suðurbyggð 2
Einbýli / 5 herb. / 167 m2
79.900.000Kr.
Einbýli
5 herb.
167 m2
79.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955,  einkasala **Eignin er seld með fyrirvara** Einstaklega vel...
Túngata 13 625 Ólafsfjörður
Túngata 13
Einbýli / 8 herb. / 248 m2
47.900.000Kr.
Einbýli
8 herb.
248 m2
47.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Túngata  13,  Ólafsfirði  Um er að ræða 8...
Túngata 18 0 580 Siglufjörður
Túngata 18 0
Einbýli / 10 herb. / 180 m2
49.700.000Kr.
Einbýli
10 herb.
180 m2
49.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Túngata 18 - Siglufirði  Um er að ræða 180 fm....

OPIN HÚS

Opið hús: 7. desember frá kl: 16:30 til 17:00
Spítalavegur 1 -101
600 Akureyri
Fjölbýli 3 herb. 93 m2 47.000.000 Kr.
Opið hús: 07. desember 2022 kl. 16:30 til 17:00. Vinsamlegast skráið ykkur á opið hús á [email protected] eða hringja í síma 464 9955      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Spítalavegur 1  Mjög mikið endurnýjuð þriggja herbergja íbúð með sérinngangi á tveimur hæðum í Innbænum, stutt frá miðbæ Akureyrar. Húsið er reisulegt og úr því er skemmtilegt útsýni til austurs bæði af neðri og efri hæð íbúðar. Gluggar og þak sem hefur verið endurnýjað og lárétt klæðningin gefur húsinu fallegt yfirbragð. Eignin er samtals 93,6 fm. og henni fylgir köld útigeymsla undir stiga.  Eignin skiptist í forstofu, tvo...
Opið hús: 8. desember frá kl: 16:15 til 17:15
Háagerði 1 0
600 Akureyri
Einbýli 6 herb. 228 m2 107.900.000 Kr.
Opið hús: 08. desember 2022 kl. 16:15 til 17:15. Vinsamlegast skráið ykkur á opið hús á netfangið [email protected] eða í síma 464 9955      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Háagerði 1 Sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í rólegu hverfi á efri Brekku með tvöföldum bílskúr. Eignin er á tveimur hæðum, íbúð efri hæðar er skráð 145,1 fm, rými neðri hæðar skráð 30 fm og bílskúr 53 fm. Afar skemmtileg eign sem stendur á hornlóð.  Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, borðstofa, stofa, hol, eldhús, búr, þvottahús, þrjú svefnherbergi, geymsla og bílskúr.  Forstofa er...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Björn er Sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Berglind Jónasardóttir, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Freygerður Anna Geirsdóttir
Ritari
Ólafur Már Þórisson
Sölufulltrúi