NÝLEGAR EIGNIR
Austurvegur 4 680 Þórshöfn
Austurvegur 4
Einbýli / 8 herb. / 166 m2
31.900.000Kr.
Einbýli
8 herb.
166 m2
31.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum, vel staðsett á Þórshöfn. Húsið sem er 5-6 herbergja er í góðu ásigkomulagi.   Komið er inn í forstofu neðri hæðar, innaf forstofu er lítið forstofuherbergi, í báðum rýmum eru náttúruflísar á gólfi.  Úr forstofu er gengið upp á efri hæð. Á neðri hæðinni eru rúmgott eldhús með vandaðri eikarinnréttingu, granítborðplötu og vönduðum tækjum. Stofa er tvöföld, hún er parketlögð og úr henni er gengið út á lóð. Á hæðinni er að auki eitt svefnherbergi, endurgert baðherbergi með sturtu, góð innrétting með granít borðplötu.  Bakdyrainngangur er lagður náttúrusteini og þar er þvottahús.  Úr forstofu er gengið upp stiga á efri hæðina. Þar eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, skápur á gangi auk rúmgóðs baðherbergis. Á baðinu er hornbaðkar.  Um er að ræða glæsilega mikið endurnýjaða eign sem er vel staðsett á Þórshöfn. Endurbætur á árunum 2004-2005 -Gluggar og gler -Hurðir, gólfefni og innréttingar -Lagnir endurnýjaðar að mestu -Nýtt þak 2004 Klæðning í ágætu ásigkomulagi Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Oddeyrargata 10 101 600 Akureyri
Oddeyrargata 10 101
Fjölbýli / 4 herb. / 80 m2
45.700.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
80 m2
45.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Oddeyrargata 10 - 101 Skemmtileg og mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð á vinsælum stað á neðri brekku. Íbúðin er samtals 80 fm á tveimur hæðum í næsta nágrenni við miðbæ Akureyrar. Eignin hefur verið nýtt í skammtímaleigu. Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús og baðherbergi á neðri hæð og þrjú svefnherbergi á efri hæð.  Anddyri er með parket á gólfi eins og öll neðri hæðin utan baðherbergis, þar er opið fatahengi og stigi upp á efri hæð strax til hægri þegar komið er inn. Stofa og eldhús er samliggjandi. Eldhús er með nýlegri innréttingu sem er með ljósum skápum að neðan en dekkri að ofan og dökkri bekkjarplötu. Þá er stæði fyrir uppþvottavél. Öll eldhústæki eru nýleg og geta fylgt með auk hefðbundins fylgifjár.   Við hlið eldhúss er þvottaaðstaða , nýleg hvít innrétting og skápar þar sem er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Þar inn af er annar inngangur út í garð til vesturs.  Baðherbergi er endurnýjað, þar er hiti í gólfi, gráar flísar, sturta með vængjahurðum upphengt klósett og lítil innrétting í kringum vask.  Svefnherbergi eru þrjú, öll á efri hæð og öll með parket á gólfi.  Eignin getur selst með öllu innbúi og því klár í útleigu. Hún er núna auglýst á Airbnb og fær þar frábæra dóma. Annað:  -Hiti í gólfum á neðri hæð -Innihurðar efri hæðar hafa verið endurnýjaðar -Allt rafmagn endurnýjað 2021 og nýjir tenglar og innstungur -Innfeld lýsing -Allar neysluvatnslagnir eru nýjar innan íbúðar. Óvitað með frárennslislagnir.  -Þak endurnýjað um aldamótin -Ljósleiðari verður lagður í sumar.  -Gluggar upprunalegir -Parket á neðri hæð í kringum innréttingu er upphleypt líklega vegna leka sem varð í uppþvottavél.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S: 464 9955    
NÝLEGAR EIGNIR
Hrísalundur 16 101 0 600 Akureyri
Hrísalundur 16 101 0
Fjölbýli / 4 herb. / 103 m2
44.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
103 m2
44.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955  - Einkasala  Hrísalundur 16 A  **Seld með fyrirvara** Um er að ræða bjarta fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi á vinsælum stað í nálægð við leik- og grunnskóla, KA hemilið, verslun og aðra þjónustu.  Eignin skiptist í anddyri, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, eldhús, þvottahús og stofu og borðstofu í opnu rými.  Anddyri með flísum á gólfi og opnu fatahengi.  Svefnherbergin eru þrjú, öll eru þau  með parketi á gólfi og fataskápum.  Eldhús með perketi á gólfi, borðkrókur í eldhúsi og gluggar til tveggja átta. Innrétting með stæði fyrir uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð, flísar milli efri og neðri skápa. Innaf eldhúsi er þvottahús.  Þvottahús er innaf eldhúsi, flísar á gólfi, opnanlegur gluggi, innrétting með vask og efri skápum og stæði fyrir þvottavél og þurrkara.  Baðherbergi með flísum á gólfi, innrétting við vask, upphengt wc, handklæðaofn og sturta.  Stofa og borðstofa rúmgóð með parketi á gólfi, gluggar til tveggja átta. Útengi út á timburverönd til suðurs úr stofu.  Annað :  Ljósleiðari í íbúðinni Frábær staðsetning í nálægð við leik- og grunnskóla, verslun og ýmsa aðra þjónustu.  Skv. upplýsingum frá seljendum og gjaldkera hússins : 2020 var blokkin máluð sem og stigagangur 2016 var þak endurnýjað og settur hitaþráður í þakrennur 2015 skipt um gler á norður og vestur hlið sem og útihurðar í sameign á svipuðum tíma.   Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Tungusíða 1 0 603 Akureyri
Tungusíða 1 0
Einbýli / 4 herb. / 103 m2
35.400.000Kr.
Einbýli
4 herb.
103 m2
35.400.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Tungusíða 1 **Seld með fyrirvara** Um er að ræða fjögurra herbergja einbýlishús á einni hæð innst í rólegri botnlangagötu samtals um 103 fm., byggt árið 1945. Síðan þá hefur verið byggt við það meðal annars geymslu með steyptu gólfi og auka forstofu.  Komið er inn í forstofu viðbyggingar þar sem er parket á gólfi og ekki full lofthæð. Inn af forstofunni er áður nefnd geymsla þar sem er steypt gólf en ekki full lofthæð að hluta, þó yfir 1,8 metrar víðast hvar. Merki um leka úr lofti er að finna bæði í forstofu og geymslu, ekki er vitað um ástand þaks en ekki er járn á því eins og er á íbúðarhlutanum.  Úr forstofu er gengið inn á gang þaðan sem er eitt svefnherbergi og svo eldhús við enda gangsins. Eldhúsinnréttingin er með ljósum skápum að ofan en dökkum að neðan ásamt því að þar er eldhúskrók. Baðherbergi hefur verið breytt samkvæmt tekningum en það er nokkuð rúmgott með klósetti, vask og baðkari. Lúga er upp á loft úr baðherbergi.  Inn af eldhúsi er hol þaðan sem gengið er inn í tvö herbergi og stofu með parket á gólfi og þvottahús sem er við aðalinngang út á verönd til suðurs. Rennihurð er á milli þvottahúss og annars svefnherbergis og þá er innangengt milli herbergja.   Annað: -Frábær staðsetning, mjög stutt í leik- og grunnskóla ásamt verslun. -Stór hornlóð  -Múrskemmdir eru á suður og vestur vegg hússins þannig að rakaummerki sjást í öðru herberginu.  -Skipt hefur verið um gler að hluta.  -Eignin þarfnast töluverðs viðhalds og er áhugasömum bent á að skoða eignina rækilega. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.   
NÝLEGAR EIGNIR
Kjarnagata 63 106 600 Akureyri
Kjarnagata 63 106
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
53.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
53.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala  Kjarnagata 63 - 106 Vel skipulögð 79,1 fm. þriggja herbergja íbúð á 1. hæð, jarðhæð í fjölbýli með lyftu. Um nýbyggingu er að ræða og verður afhending eignarinnar 10. júní næstkomandi og er hún því laus við samningsgerð. Henni fylgir stæði í bílageymslu og sér geymsla í sameign.   Eignin skiptist í anddyri, bað/þvott, tvö svefnherbergi, eldhús og stofu. Sér geymsla er í sameign. Forstofa er með parket á gólfi og fataskáp. Eldhús er með parket á gólfi, grá innrétting með dökkri bekkjarplötu og hvítum flísum milli efri og neðri skápa. Innbyggð uppþvottavél og stál ísskápur fylgir og bakaraofn er í vinnuhæð.  Stofa er í opnu rými með eldhúsi,þar er parket á gólfi og útgengt út á verönd til vesturs. Svefnherbergi eru tvö , bæði með parket á gólfi og fataskápum.  Baðherbergi er með flísar á gólfi og í kringum votrými. Góð innrétting með speglaskáp í kringum vask, innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, upphengt klósett og sturtu með vængjahurðum.  Annað:  -Sér geymsla í sameign er 7,4 fm.  -Rennihurð út á verönd  -Hljóðdempandi plötur í loftum utan baðherbergis. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Kjarnagata 63 208 600 Akureyri
Kjarnagata 63 208
Fjölbýli / 4 herb. / 90 m2
66.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
90 m2
66.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala  Kjarnagata 63 - 208 Mjög björt og vel skipulögð 90 fm., fjögurra herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli með lyftu. Um nýbyggingu er að ræða og  er íbúðin því laus til afhendingar við samningsgerð. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og sér geymsla í sameign.    Eignin skiptist í anddyri, bað/þvott, þrjú svefnherbergi, eldhús og stofu. Sér geymsla er í sameign. Forstofa er með gráar flísar á gólfi og fataskáp. Eldhús er með parket á gólfi, hvít innrétting með dökkri bekkjarplötu og flísum milli efri og neðri skápa. Innbyggð uppþvottavél og stál ísskápur fylgir og bakaraofn er í vinnuhæð.  Stofa er í opnu rými með eldhúsi,þar er parket á gólfi og útgengt út á svalir til vesturs. Svefnherbergi eru þrjú, öll með parket á gólfi og fataskápum.  Baðherbergi er með gráar flísar á gólfi og hvítar á veggjum í kringum votrými. Góð innrétting með speglaskáp í kringum vask, innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, upphengt klósett, handklæðaofn og sturtu með vængjahurðum.  Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Annað:  -Mjög gott útsýni úr íbúðinni -Sér geymsla í sameign er 7,4 fm.  -Rennihurð út á svalir  -Hljóðdempandi plötur í loftum utan baðherbergis -Björt endaíbúð -Bílastæði í bílakjallara er breitt eða 326 cm. Bílakjallari er sameiginlegur með Halldóruhaga 1 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Goðabraut 13 101 620 Dalvík
Goðabraut 13 101
Fjölbýli / 4 herb. / 181 m2
37.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
181 m2
37.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Goðabraut 13 - 101, Dalvík Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með stakstæðum bílskúr á mjög góðum stað á Dalvík. Eignin er samtals 181,2 fm., þar af íbúðarhluti 124,1 fm og bílskúr 39 fm auk 18,1 fm. geymslu.  Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, sólskála þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og geymslu.  Forstofa er með bæði skápum og opnu fatahengi.  Þvottahús er inn af forstofu, þar er málað gólf, vaskur og stæði fyrir þvottavél. Búið er að loka hurð á milli eldhúss og þvottahúss sem þó er hægt að opna aftur með nokkuð auðveldum hætti.  Geymsla er inn af þvottahúsi, þar er málað gólf og gluggi.  Eldhús er með parket á gólfi, fallegri ljósri innréttingu með ljósum flísum milli efri og neðri skápa og borðkrók. Stofa er björt með parket á gólfi og þaðan er innangengt í sólskála sem byggður var síðar. Í sólskála er korkur á gólfi og útgengt út í garð til vesturs. Gangur er með parket á gólfi og tengir saman flest rými íbúðar. Svefnherbergi eru þrjú, tvö þeirra eru minni og bæði með dúk á gólfi. Þriðja er með parket á gólfi og föstum skáp.  Baðherbergi er með ljósar flísar á gólfi og veggjum. Þar er góð innrétting í kringum vask og sturtuklefi.  Bílskúr er stakstæður og í miðjunni af þremur öðrum. Þar er málað gólf, heitt og kalt vatn og bæði inngöngu og innkeyrsluhurð. Ekki er vitað hvort rafmagnsopnari virkar. Bílskúrnum er skipt upp með millivegg. Þar er upptekið timburgólf fyrir innan og góð 18 fm. geymsla undir gólfinu.   Annað:   -Húsið klætt 1999 -Þak málað 2021 -Þak á bílskúr endurnýjað -Gott bílastæði fyrir framan eign og bílskúr -Sameiginlegur garður Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Víðilundur 2 -203 0 600 Akureyri
Víðilundur 2 -203 0
Fjölbýli / 3 herb. / 97 m2
42.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
97 m2
42.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Víðilundur 2 - 203  **Seld með fyrirvara** Um er að ræða rúmgóða og snyrtilega þriggja herbergja íbúð samtals 97,5 fm., í góðu fjölbýli á Brekkunni. Tvær góðar geymslur í sameign fylgja íbúðinni. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, þvottahús, geymslu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu og borðstofu í opnu rými. Forstofa er rúmgóð með parketi á gólfi og fataskáp.  Eldhús með dúk á gólfi, góð innrétting með flísum milli efri og neðri skápa. Borðkrókur og tengi fyrir borðuppþvottavél er í eldhúsi.  Þvottahús með glugga og máluðu gólfi er inn af eldhúsi, stæði fyrir þvottavél og þurrka. Innaf þvottahúsi er góð geymsla .  Svefnherbergin eru tvö, hjónaherbergið rúmgott með parket á gólfi, góðum skáp og svo lítið barnaherbergi með dúk á gólfi og skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að mestu. Baðkar með sturtutækjum, handklæðaofn og góð innrétting við vask.  Stofa og borðstofa í opnu rými með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á flísalagðar svalir til vesturs.  Annað: -Ljósleiðari -Stigagangur lítur vel út, skipt var um teppi, málað og skipt um útidyrahurð sem er með lyklalausu aðgengi og póstkassa árið 2017.  -Fjölbýlishúsið lítur vel út að utan -Stutt í ýmsa þjónustu við Kaupvang og Hrísalund, leik- og grunnskóla og íþróttasvæði KA -Fordæmi er fyrir að minnsta kosti kattahaldi í stigagangi.  -Leigjandi er í íbúðinni sem losnar 1. september Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Hólavegur 25 0 580 Siglufjörður
Hólavegur 25 0
Einbýli / 6 herb. / 179 m2
45.900.000Kr.
Einbýli
6 herb.
179 m2
45.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hólavegur 25 - Siglufirði Mikið endurnýjað sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum útsýnisstað ofarlega í byggðinni á Siglufirði. Góður garður er bæði sunnan og vestan við húsið. Eignin er samtals 179 fm., neðri hæð 109,5 fm.og efri hæð 69,5 fm.   Eignin skiptist í forstofu, hol, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu á neðri hæð. Stofa, borðstofa, eldhús, gangur og baðherbergi er á efri hæð.  1.hæð Forstofa er með dökkar flísar og þar er gólfhiti, fataskápur og opið fatahengi. Hol neðri hæðar er með parket á gólfi og tengir öll rými saman auk þess sem þar er stigi á efri hæð.   Svefnherbergi eru fjögur, öll með parket á gólfi og í einu þeirra er fataskápur.  Þvottahús og geymsla eru í sama rými en skipt upp með vegg að hluta. Þar er ekki full lofthæð, veggir og loft ekki glædd og ekki gólfefni. Útgengt er til suðurs úr þvottahúsi.  2. hæð Stofa og borðstofa er rúmgóð, með parket á gólfi og opið á milli rýma. Úr borðstofu er gengið út á svalir til austurs þaðan sem og úr rýmunum er frábært útsýni.  Eldhús er með parket á gólfi, góðir innréttingu með stæði fyrir uppþvottavél. Opið er úr eldhúsi í borðstofu og út á gang. Baðherbergi hefur verið endurnýjað og er með flísar á gólfi og veggjum, upphengdu klósetti, sturtu með sturtugleri, góðri dökkri innréttingu, handklæðaofni og opnanlegu fagi.  Gangur er með flísar á gólfi og þaðan er útgengt út á steypta verönd til vesturs með skjólveggjum. Þar er heitur pottur.  Annað:  -Bílastæði eru sunnan við húsið og þar var ráðgert að grafa út fyrir bílskúr og eru vatns- og rafmagnslagnir klárar fyrir það -Stór steyptur veggur er fyrir framan húsið og tröppur með hita.  -Eignin var öll mikið tekin í gegn fyrir um 30 árum, m.a. annars skipt um þak, húsið klætt og skipt um alla glugga nema einn.  -Tvöfalt dren er fyrir ofan húsið Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Austurvegur 4 680 Þórshöfn
Austurvegur 4
Einbýli / 8 herb. / 166 m2
31.900.000Kr.
Einbýli
8 herb.
166 m2
31.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á...
Oddeyrargata 10 101 600 Akureyri
Oddeyrargata 10 101
Fjölbýli / 4 herb. / 80 m2
45.700.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
80 m2
45.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Oddeyrargata 10 - 101 Skemmtileg og mikið endurnýjuð...
Hrísalundur 16 101 0 600 Akureyri
Hrísalundur 16 101 0
Fjölbýli / 4 herb. / 103 m2
44.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
103 m2
44.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955  - Einkasala  Hrísalundur 16 A  **Seld með fyrirvara** Um er að...
Tungusíða 1 0 603 Akureyri
Tungusíða 1 0
Einbýli / 4 herb. / 103 m2
35.400.000Kr.
Einbýli
4 herb.
103 m2
35.400.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Tungusíða 1 **Seld með fyrirvara** Um er að ræða...
Kjarnagata 63 106 600 Akureyri
Kjarnagata 63 106
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
53.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
53.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala  Kjarnagata 63 - 106 Vel skipulögð 79,1 fm. þriggja...
Kjarnagata 63 208 600 Akureyri
Kjarnagata 63 208
Fjölbýli / 4 herb. / 90 m2
66.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
90 m2
66.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala  Kjarnagata 63 - 208 Mjög björt og vel skipulögð 90...
Goðabraut 13 101 620 Dalvík
Goðabraut 13 101
Fjölbýli / 4 herb. / 181 m2
37.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
181 m2
37.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Goðabraut 13 - 101, Dalvík Um er að ræða fjögurra...
Víðilundur 2 -203 0 600 Akureyri
Víðilundur 2 -203 0
Fjölbýli / 3 herb. / 97 m2
42.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
97 m2
42.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Víðilundur 2 - 203  **Seld með fyrirvara** Um er að...
Hólavegur 25 0 580 Siglufjörður
Hólavegur 25 0
Einbýli / 6 herb. / 179 m2
45.900.000Kr.
Einbýli
6 herb.
179 m2
45.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hólavegur 25 - Siglufirði Mikið endurnýjað sex...
Kríunes 2 0 630 Hrísey
Kríunes 2 0
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 749 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
749 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kríunes 2 - Hrísey  Um er að ræða fasteignina Kríunes 2 í Hrísey...
Ægisgata 3 0 625 Ólafsfjörður
Ægisgata 3 0
Einbýli / 4 herb. / 195 m2
29.900.000Kr.
Einbýli
4 herb.
195 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Ægisgata 3 - Ólafsfirði  **Getur verið laus við...
Námuvegur 6 Ólafsfirði 625 Ólafsfjörður
Námuvegur 6 Ólafsfirði
Atvinnuhúsnæði / 4 herb. / 695 m2
35.000.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
4 herb.
695 m2
35.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Námuvegur 6, Ólafsfjörður Um er að ræða iðnaðarhúsnæði,...
Glerárgata 20 Til leigu 600 Akureyri
Glerárgata 20 Til leigu
Atvinnuhúsnæði / 12 herb. / 300 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
12 herb.
300 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði, ca. 65 fm. rými sem hægt er...
Fljótsbakki 0 645 Fosshóll
Fljótsbakki 0
Lóð / 6 herb. / 65535 m2
180.000.000Kr.
Lóð
6 herb.
65535 m2
180.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Fljótsbakki - Þingeyjarsveit Um er að ræða jörðina...
Miðgarðar 4 610 Grenivík
Miðgarðar 4
Parhús / 2 herb. / 203 m2
61.500.000Kr.
Parhús
2 herb.
203 m2
61.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Mjög mikið endurnýjað hús sem skipt hefur verið í...
Sólheimar 10 606 Akureyri
Sólheimar 10
Lóð / 0 herb. / 0 m2
12.000.000Kr.
Lóð
0 herb.
0 m2
12.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Sólheimar 10 - lóð  Við kynnum til sölu lóð á...
Lónsbakki Verslun 604 Akureyri
Lónsbakki Verslun
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 3332 m2
470.000.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
3332 m2
470.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Lónsbakki - Verslun Um er að ræða húsnæði sem staðsett er á...
Hafnarstræti 22 0 600 Akureyri
Hafnarstræti 22 0
Atvinnuhúsnæði / 2 herb. / 348 m2
115.000.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
2 herb.
348 m2
115.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Vel staðsett verslunarhúsnæði staðsett á áberandi stað við eina...
Sólheimar 8 606 Akureyri
Sólheimar 8
Lóð / 0 herb. / 0 m2
12.000.000Kr.
Lóð
0 herb.
0 m2
12.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Við kynnum til sölu lóðir á frábærum útsýnisstað gegnt...
Sólvellir 0 621 Dalvík
Sólvellir 0
Fjölbýli / 3 herb. / 87 m2
Tilboð
Fjölbýli
3 herb.
87 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Sólvellir - Árskógssandi -Skipti á 3-4 herbergja eign kemur til...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Björn er Sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Berglind Jónasardóttir, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Freygerður Anna Geirsdóttir
Ritari
Ólafur Már Þórisson
Sölufulltrúi