Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala Byggðavegur 84 - 201 Laus til afhendingar við samningsgerð Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í þríbýli. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, þvottahús, geymslu og tvennar svalir. Anddyri er bjart með stórum glugga sem snýr í vestur, þar er stigi upp á aðra hæð. Við enda stiga er gengið út á svalir til vestur. Þvottaherbergi/vinnuherbergi er með glugga sem snýr í norður Geymsla er inn af þvottaherbergi, þar er gluggi sem snýr í norður. Stofa er með tvo stóra glugga sem snúa annarsvegar í vestur og hinsvegar í suður, úr stofu er gengið út á svalir sem snúa í suður. Eldhús er með stórum glugga sem snýr í norður, gólfið er dúkalagt. Svefnherbergi eru þrjú, eitt þeirra er við hlið stofu, þar er gluggi sem snýr í suður. Stórt herbergi er við enda gangs þar er skápur og gluggi sem snýr í suður. Annað stórt herbergi er við enda gangsins, þar er stór skápur og tveir gluggar, stærri glugginn snýr í norður, minni gluggin snýr í austur. Baðherbergi er flíslagt á gólfi og veggjum, þar er innrétting með vask, klósett, þurkgrind og baðkar. Annað Hlutdeild í þvottahúsi fylgir eigninni. Gluggar og ofnar endurnýjaðir 2015 Lagnir endurnýjaðar 2016 Dregið nýtt rafmagn 2016 Seljendur skoða skipti á eign á Akureyri og á Höfuðborgarsvæðinu Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. Frekari upplýsingar:
[email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955