NÝLEGAR EIGNIR
Kjarnagata 51 - 206 0 600 Akureyri
Kjarnagata 51 - 206 0
Fjölbýli / 1 herb. / 45 m2
44.000.000Kr.
Fjölbýli
1 herb.
45 m2
44.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Kjarnagata 51 - 206 Vel skipulögð stúdíó íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu byggð 2020. Eigninni sem er samtals 45 fm., fylgir bílastæði í bílakjallara.   Komið er inn í anddyri sem er með opnu fatahengi. Parket er á allri íbúðinni utan baðherbergis.  Eldhús er með góðum eldhúskrók, stæði fyrir ísskáp og uppþvottavél í hvítri eldhúsinnréttingu. Stofa er björt en þaðan er útgengt út á svalir til austurs sem eru með svalalokun. Svefnrými er rúmgott miðað við stærð íbúðar og þar eru góðir fataskápar.  Baðherbergi er með flísar á gólfi og í kringum sturtu sem er með vængjahurðum. Upphengt salerni og góð innrétting í kringum vask, þar er aðstaða fyrir þvottavél.  Í sameign er sameiginleg vagna- og hjólageymsla auk sérgeymslu sem er 3,6 fm.. Auðvelt er að koma fyrir rafmagnshleðslustöð við bílastæði sem fylgir eigninni.  Annað:  - Hljóðdempandi plötur í loftum - Mynddyrasími - Loftskiptikerfi - Gólfhiti í allri íbúðinni - Yfirbyggt leikskýli á sameiginlegri baklóð sem er með gervigrasi.   Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Hjarðarlundur 4 0 600 Akureyri
Hjarðarlundur 4 0
Einbýli / 4 herb. / 131 m2
89.900.000Kr.
Einbýli
4 herb.
131 m2
89.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hjarðarlundur 4  Um er að ræða fjögurra herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt stakstæðum bílskúr. Eignin er samtals 131,7 fm. að stærð, þar af er bílskúr 36 fm. Búið er að útbúa tvö svefnberbergi í bílskúrnum ásamt baðherbergi. Góð verönd norðan, vestan og sunnan við hús. Heitur og kaldur pottur og geymsluskúr á lóð.  Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Geymsluloft er yfir hluta af íbúðinni, farið upp um fellistiga úr forstofu. Einnig er lagnakjallari/skriðkjallari undir húsinu sem nýtist sem geymsla.   Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp með skúffum. Úr forstofu er farið uppá geymsluloft um fellistiga. Eldhús  er með parketi á gólfi, flísar milli efri og neðri skápa. Góður hornbúrskápur. Bakaraofn í vinnuhæð og stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Gott vinnupláss í eldhúsi.  Stofa  er björt með parketi á gólfi, kamína og hurð til vesturs út á verönd. Svefnherbergin eru þrjú, öll með parketi á gólfi. Stór fataskápur er í hjónaherbergi. Baðherbergi  er flísalagt bæði gólf og veggir, ágætis innrétting við vask, sturtuklefi og opnanlegur gluggi. Stæði fyrir þvottavél og þurrka á baði.  Bílskúr  er skráður 36 fm. að stærð og hefur nú verið breytt í tvö svefnherbergi og baðherbergi. Gengið er inn um norðurhlið. Framan við bílskúr er hellulagt bílaplan. Breytingarnar í bílskúrnum hafa verið þannig gerðar að einfalt er að breyta til baka og jafnvel að útbúa eldhúsrými með lítilli fyrirhöfn og hafa möguleika á útleigueiningu.  Annað:    - Timbur verönd er með vestur og norðurhlið hússins. Skjólveggir eru sunnan við húsið sem og í kringum pall við vesturhlið hússins. Norðan við bílskúrinn er timburpallur og geymsluskúr auk stæða fyrir eldivið.   - Heitur og kaldur pottur á timburverönd vestan við hús. - Hiti er í stéttum í gönguleiðum við húsið (affall af húsinu). - Lagnakjallari / skriðkjallari er undir húsinu. - Geymsluloft er yfir hluta af húsinu. Mjög vel staðsett einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, stutt er í leik-, grunn- og framhaldsskóla og ýmsa aðra þjónustu. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Hafnarstræti 45 0 600 Akureyri
Hafnarstræti 45 0
Einbýli / 7 herb. / 216 m2
120.000.000Kr.
Einbýli
7 herb.
216 m2
120.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Hafnarstræti 45 Um er að ræða fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum rétt við miðbæ Akureyrar með góðu útsýni yfir Pollinn og í Vaðlaheiði. Fallegt útisvæði með heitum og köldum potti. Möguleiki á að útbúa útleigueiningu á neðstu hæðinni.  Eignin er skráð samtals 216,1 fm., og skiptist jarðhæð í forstofur, baðherbergi, tvö herbergi og góðar geymslur. Auðvelt væri að loka á milli og útbúa litla tveggja herbergja íbúð með sér inngangi. Miðhæð skiptist í forstofu á palli milli mið og neðri hæðar, eldhús, borðstofu og stofu í opnu rými, baðherbergi og fatahengi.  Efsta hæðin skiptist í sjónvarpshol, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús.    Jarðhæð:   Nokkuð auðvelt að gera sér íbúð á hæðinni. Forstofa með flísum á gólfi, þaðan er farið upp á miðhæðina um teppalagðan stiga og niður á jarðhæð. Svefnherbergin eru tvö bæði með parket á gólfum.  Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, upphengt wc, lítill skápur við vask, sturta og opnalegur gluggi. Hol með flísum á gólfi, þar er einnig annar inngangur, rúmgott rými.  Geymsla með flísum á gólfi og önnur útgrafin geymsla er inn af geymslunni og einnig gott geymslurými undir stiga. Miðhæð: Hol, rými með fatahengi, baðherbergi, borðstofa, stofa og eldhús. Hol er með parket á gólfi og inn af því er fatahengi, opið fatahengi ásamt efri skápum og skúffueiningu. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, lítill skápur við vask, upphengt salerni og sturta með gler vængjum. Gönguhurð er út frá baðherbergi út á veröndina einnig er útgengi út frá stofu/holi út á veröndina, en þar er frábært útisvæði og er bæði heitur og kaldur pottur á neðri palli sunnan við húsið. Borðstofa/Stofa í opnu rými með eldúsi með parket á gólfi, gott útsýni. Fallegur arin setur mikin svip á rýmið. Eldhús er með flísum á gólfi, gott skápa- og vinnupláss. Þar er innbyggður ísskápur og uppþvottavél, vönduð tæki og spanhelluborð. Einstaklega vönduð innrétting með flísum á veggjum sem og við arin. Fallegt útsýni er yfir Pollinn og yfir í Vaðlaheiði úr eldhúsi og borðstofu. Efrihæð:  S jónvarpshol/stofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi. Veggur við stigauppgöngu er panelklæddur og málaður í fallegum lit og setur skemmtilegan svip á rýmið. Parket er á stiga Sjónvarpshol með parket á gólfi, fallegt útsýni til austurs.  Svefnherbergin eru þrjú, tvö þeirra eru notuð sem svefnherbergi í dag og eitt sem fataherbergi en auðvelt er að breyta því aftur í svefnherbergi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innrétting við vask ásamt góðum skáp, upphengt salerni, handklæðaofn, baðkar og opnanlegur gluggi. Þvottahús með flísum á gólfi, góð innrétting með vask og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Þaðan er gengið út á rúmgóðar svalir með snúrum. Af holi efri hæðar er lúga með fellistiga upp á geymsluloft. Annað: -Þak var endurnýjað 2017 -Húsið hefur verið mikið endurnýjað að innan á virkilega smekklagan og notaendavænan hátt -Virkilega skemmtileg verönd sem er öll endurnýjuð, heitur og kaldur pottur á neðri verönd -Góður geymsluskúr á lóð ca. 6-7 fm. sem er óeinangraður -Hiti er í stétt fyrir framan hús, í bílaplani sunnan við það og á verönd 2. hæðar -Örstutt frá miðbæ Akureyrar sem býður upp á úrval veitingastaða, verslunar og annarar þjónustu Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Akursíða 20 - 204 0 603 Akureyri
Akursíða 20 - 204 0
Fjölbýli / 3 herb. / 116 m2
67.600.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
116 m2
67.600.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Akursíða 20 efri hæð Um er að ræða mikið endurnýjaða þriggja herbergja íbúð á efri hæð með sér inngangi í tengihúsi með góða verönd og bílskúr, gott útsýni frá íbúð. Íbúðinni fylgir einnig sér geymsla í sameign.  Eignin er skráð samtals 116,7 fm. að stærð, þar af er bílskúr 23 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, þvottahús, geymslu innan íbúðar, baðherbergi og stofu og eldhús í opnu rými. Búið er að setja gólfhita á alla íbúðina fyrir utan svefnherbergin, baðherbergið hefur verið endurnýjað sem og gólfefni og voru innréttingar og innihurðir lakkaðar ásamt smá breytingum í eldhúsi.  Forstofa með fataskáp, flotað og lakkað gólf.  Svefnherbergin eru tvö, bæði með parket á gólfi og fataskápum.  Þvottahús með opnanlegum glugga, stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð með skúffum.  Geymsla er innaf þvottahúsi með glugga, flotað gólf í þvottahúsi og geymslu.  Baðherbergi með opnanlegum glugga, flotað og lakkað gólf og eru rakaheldar plötur á veggjum að mestu. Sturta með glerskilrúmi, handklæðaofn, upphengt wc og innrétting við vask, veglegur spegill með lýsingu á baði. Heimasmíðuð rennihurð á baði.  Stofa og eldhús í opnu rými með parket á gólfi, stórir gluggar í borðstofu með góðu útsýni. Eldunareyja sem hægt er að sitja við öðru megin, stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Útgengi út á verönd úr eldhúsi.  Verönd sem er sérafnotaflötur efri hæðar er hellulögð, er yfir geymslur og bílskúr.   Bílskúr með rafmagnshurðaropnun.  Annað: - Gólfhiti og aðrar framkvæmdir í íbúð 2021 - Hurðar og innréttingar lakkaðar 2019 - Bílskúr  - Hiti í bílastæðum og tröppu - Stutt í leik- og grunnskóla, líkamsrækt, verslun og ýmsa aðra þjónustu.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Hamratún 4 - 201 0 600 Akureyri
Hamratún 4 - 201 0
Fjölbýli / 3 herb. / 96 m2
63.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
96 m2
63.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hamratún 4 - 201  ***Til leigu eða sölu*** Góð þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli, svalir til vesturs með góðu útsýni.  Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, geymslu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og stofu og eldhús í opnu rými. Íbúðinni tilheyrir hlutdeild í vagna- og hjólageymslu og þakrými sem farið er upp um fellistiga á palli við inngang.  Forstofa er rúmgóð með flísum á gólfi og fataskáp. Innaf forstofu er farið inn í þvottahús og þaðan í geymsluna.  Þvottahús með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu. Gott skápapláss í þvottahúsi.  Geymsla er innaf þvottahúsi með glugga, parket á gólfi.  Baðherbergi með flísum á gólfi og veggir að hluta, sturta með glerskilrúmi, upphengt wc, handklæðaofn innrétting við vask og opnanlegur gluggi.  Svefnherbergin eru tvö, bæði með parket á gólfi og fataskápum.  Stofa og eldhús í opnu rými með parket á gólfi, gluggar til þriggja átta. Útgengi út á rúmgóðar svalir til vesturs með góðu útsýni. Góð innrétting í eldhúsi með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð. Gott vinnupláss í eldhúsi.  Annað:  -Útsýni -Sér inngangur -Stutt í leik- og grunnskóla, golfvöllinn, verslun og náttúruparadís í Naustaborgum.  -Einnig kemur til greina að leigja íbúðina Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Lerkilundur 42 0 600 Akureyri
Lerkilundur 42 0
Einbýli / 6 herb. / 203 m2
130.000.000Kr.
Einbýli
6 herb.
203 m2
130.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Lerkilundur 42  Um er að ræða mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Verönd með heitum potti, geymsluskúr á lóð, bílastæði með snjóbræðslu og gott útsýni frá íbúð.  Eignin er skráð samtals 203,50 fm. að stærð þar af er bílskúr 28 fm. og skiptist eignin í forstofu, stofu, hol, eldhús, fjögur svefnherbergi og baðherbergi á efri hæð. Á neðri hæð er rúmgott herbergi, bílskúr og innaf bílskúr er baðherbergi, þvottaaðstaða og geymsla.  Forstofa með parket á gólfi.  Stofa/borðstofa með parket á gólfi, útgengi út á verönd úr stofu. Stórir gluggar með góðu útsýni.  Hol með parket á gólfi, holið er nýtt sem sjónvarpshol.  Eldhús með parket á gólfi, flísar milli efri og neðri skápa, góð innrétting með stæði fyrir tvöfaldan ísskáp, bakaraofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél. Borðkrókur með góðu útsýni.  Svefnherbergin eru fjögur á hæðinni öll eru þau með parket á gólfi og þrjú af þeim með góðum fataskápum. Eitt herbergið er nokkuð minna og er með innbyggðum skáp.  Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að mestu upp í loft. Bæði baðkar og sturta, innrétting við vask, handklæðaofn og opnanlegur gluggi.  Farið er niður um parketlagðan stiga niður á neðri hæðina af holi framan við eldhús. Einnig er sér inngangur inn á neðri hæðina austan við hús.  Svefnherbergið á neðri hæðinni er mjög rúmgott með parket á gólfi.  Bílskúrinn snyrtilegur með flísum á gólfi, rafdrifin bílskúrshurð. Góð innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð í bílskúrnum. Baðherbergi er innaf bílskúrnum með rennihurð, flísar á gólfi, upphengt wc, innrétting við vask, handklæðaofn, og flísalögð sturta með glerskilrúmi.  Geymsla með opnanlegum glugga og góðum hillum innaf bílskúrnum. Verönd steypt með timburskjólveggjum til suðvesturs. Heitur pottur á verönd.   Geymsluskúr á lóð vestan við hús, óeinangraður ca 10 fm. Annað:  - Nýtt þak 2018, loftið einangrað fyrir utan litla herbergið og innfelld lýsing í flestum rýmum.   - Eldhús endurnýjað 2010 - Gler og listar endurnýjað að mestu ca. 2014  - Parket endurnýjað fyrir  4 árum síðan - Nýjar útihurðir og svalahurð - Bílaplan með snjóbræðslu - Lagnir endurnýjaðar heim að, skólp og frárennsli 2020.  - Rafmagn mikið endurnýjað - Stutt í leik-, grunn- og framhaldsskóla, verslun og ýmsa aðra þjónustu.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Norðurgata 2 - 201 0 600 Akureyri
Norðurgata 2 - 201 0
Fjölbýli / 2 herb. / 44 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
44 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Norðurgata 2 - 201 Um er að ræða mjög mikið endurnýjaða risíbúð á mjög skemmtilegum stað á Eyrinni. Eignin er samtals 44 fm. að stærð en hluti er undir súð og er því raunverulegur gólfflötur stærri. Sérinngangur er í eignina að austan.  Komið er inn í forstofu  þar er flotað gólf, þaðan sem gengið er inn á parketlagt hol og stofu sem snýr til suðurs. Rýmið er bjart með glugga til tveggja átta og sést í gamla timbrið sem hefur verið málað með grænum lit.  Svefnherbergið er með parket á gólfi og snýr til vestur.  Baðherbergi er flotað og lakkað og ljósar flísar á veggjum, nýjum sturtuklefa, skáp undir vask og salerni. Þar er tengi fyrir þvottavél. Eldhús er með með ágætu skápaplássi, flísar milli efri og neðri skápa og glugga til tveggja átta.  Geymsla er undir súð við enda eldhúss.  Annað:  - Þak var málað sumarið 2022 að austan, skipt um járn að vestan fyrir einhverjum árum síðan - Timburverk var málað sumarið 2022 - Ytra byrði hússins er friðað og er það klætt með steinplötuklæðningu. - Eignin hefur að miklu leiti að innan verið endurnýjuð 2022, m.a.: baðherbergi endurnýjað, ný gólfefni, íbúðin máluð og jörð dregin í tengla að hluta.  - Búið er að skipta um frárennsli skólp og rafmagn út í götu á síðastliðnum 30 árum að sögn eiganda í húsinu.  - Timburgólf - halli er í gólfi - Nýjir ofnar og ofnalagnir  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Víðimýri 4 0 600 Akureyri
Víðimýri 4 0
Einbýli / 8 herb. / 204 m2
98.300.000Kr.
Einbýli
8 herb.
204 m2
98.300.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Víðimýri 4 Töluvert endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni. Lóðin umhverfis húsið er afar skemmtileg með verönd fyrir framan hús og glæsilegri pottaaðstöðu og tveimur skúrum bakvið hús á lóð. Samtals er eignin 204 fm en auk þess eru ótaldir fermetrar undir súð á efri hæð.  Eignin skiptist í forstofu, bakdyrainngang, hol, stofu, baðherbergi, svefnherbergi og eldhús á jarðhæð. Hol, þrjú svefnherbergi og salerni á efri hæð. Í kjallara er gert ráð fyrir tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með þvottaaðstöðu, geymslu og forstofu.  Jarðhæð: Forstofa  er með flísum á gólfi og þar er gólfhiti. Stofa og borðstofa  eru í opnu og björtu rými með parketi á gólfi. Baðherbergi  er með flísum á gólfi og veggjum, rúmgóðri innréttingu í kringum vask, sturtu, salerni og handklæðaofn. Þá er hiti í gólfi og gluggi með opnanlegt fag. Svefnherbergi á hæðinni er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.  Eldhús er mjög nýlega endurnýjað. Glæsilegt hvít U-innrétting með efri skápum að hluta, barborð við enda hennar og innréttingu með innbyggðum ísskáp og bakaraofn í vinnuhæð. Úr eldhúsi er hurð að bakdyrainngangi og að stiga niður í kjallara.  Efri hæð: Komið er upp á hol með parket á gólfi um rúmgóðan siga. Holið tengir öll rými hæðarinnar.  Svefnherbergin eru þrjú á hæðinni, öll með parket á gólfi, fataskápur í einu þeirra og eitt þeirra er sérlega rúmgott. Öll eru þau undir súð að hluta.  Snyrting er með bláar flísar á gólfi og flísar að hluta veggja ásamt skáp undir vask.  Í kjallara hefur verið byrjað á alsherjar breytingum og er eignin seld í því ásigkomulagi. Þar er gert ráð fyrir tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með þvottaaðstöðu, geymslu og forstofu. Úr forstofu sem er við hlið baðherbergis/þvottahúss er útgengt út í pottasvæðið sem er austan við húsið. Fyrir frekari upplýsingar um kjallara hafið samband á skrifstofu.  **Útleigumöguleikar eru í kjallara** Á lóð eru tveir skúrar, annar minni en hinn ca. 12 fm. með tvöfaldri hurð.  Annað: -Drenað var með húsinu 2024 og um leið inntök fyrir heitt og kalt vatn ásamt rafmagnstaug endurnýjuð.   -Frárennsli endurnýjað út að lóðarmörkum til austurs, steypurör fóðruð.  -Rafmagn fyrir hleðslustöð við bílastæði. -Nýr þakpappi, nýtt járn og ný kvistklæðning var sett árið 2016 af fyrri eiganda. -Hellulagt bílastæði og stétt með hita - lokað kerfi.  -Heitur pottur/skel er á verönd á baklóðinni.  -Gólfhiti í eldhúsi, forstofu og baðherbergi jarðhæðar auk kjallara fyrir utan geymslu þar. -Ljósleiðari. -Varmaskiptir fyrir ofnakerfi. -Eirlagnir í ofnakerfi á jarðhæð (þar sem við á) og efri hæð. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S: 464 9955    
NÝLEGAR EIGNIR
Furuvellir 7 - til leigu 0 600 Akureyri
Furuvellir 7 - til leigu 0
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 14 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
14 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Furuvellir 7  Til leigu skrifstofurými á efri hæð að Furuvöllum 7. Um er að ræða 14 fm. skrifsofu sem rúmar allt að 4 starfsmenn.   Sér inngangur er upp á 2. hæðina. Komið er inn í snyrtilegt anddyri, á efri hæð er sameiginleg salernisaðstaða og kaffistofa.  Frábær staðsetning á svæði sem er í örri þróun, mikill þungi í uppbyggingu verslunar og þjónustu á svæðinu. Húsið er þjónustað af Eignarþjónustunni og sér hún um þrif, snjómokstur og fleira.  Fyrir frekari upplýsingar hafið samband á skrifstofu.  [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Kjarnagata 51 - 206 0 600 Akureyri
Kjarnagata 51 - 206 0
Fjölbýli / 1 herb. / 45 m2
44.000.000Kr.
Fjölbýli
1 herb.
45 m2
44.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Kjarnagata 51 - 206 Vel skipulögð stúdíó íbúð á 2....
Hjarðarlundur 4 0 600 Akureyri
Hjarðarlundur 4 0
Einbýli / 4 herb. / 131 m2
89.900.000Kr.
Einbýli
4 herb.
131 m2
89.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hjarðarlundur 4  Um er að ræða fjögurra herbergja...
Hafnarstræti 45 0 600 Akureyri
Hafnarstræti 45 0
Einbýli / 7 herb. / 216 m2
120.000.000Kr.
Einbýli
7 herb.
216 m2
120.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Hafnarstræti 45 Um er að ræða fallegt og mikið endurnýjað...
Akursíða 20 - 204 0 603 Akureyri
Akursíða 20 - 204 0
Fjölbýli / 3 herb. / 116 m2
67.600.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
116 m2
67.600.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Akursíða 20 efri hæð Um er að ræða mikið...
Hamratún 4 - 201 0 600 Akureyri
Hamratún 4 - 201 0
Fjölbýli / 3 herb. / 96 m2
63.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
96 m2
63.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hamratún 4 - 201  Til leigu eða sölu Góð...
Lerkilundur 42 0 600 Akureyri
Lerkilundur 42 0
Einbýli / 6 herb. / 203 m2
130.000.000Kr.
Einbýli
6 herb.
203 m2
130.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Lerkilundur 42  Um er að ræða mikið endurnýjað...
Norðurgata 2 - 201 0 600 Akureyri
Norðurgata 2 - 201 0
Fjölbýli / 2 herb. / 44 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
44 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Norðurgata 2 - 201 Um er að ræða mjög mikið...
Víðimýri 4 0 600 Akureyri
Víðimýri 4 0
Einbýli / 8 herb. / 204 m2
98.300.000Kr.
Einbýli
8 herb.
204 m2
98.300.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Víðimýri 4 Töluvert endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á...
Furuvellir 7 - til leigu 0 600 Akureyri
Furuvellir 7 - til leigu 0
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 14 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
14 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Furuvellir 7  Til leigu skrifstofurými á efri hæð að Furuvöllum...
Arnarsíða 8 c 0 603 Akureyri
Arnarsíða 8 c 0
Raðhús / 5 herb. / 146 m2
81.900.000Kr.
Raðhús
5 herb.
146 m2
81.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Arnarsíða 8C  Um er að ræða góða fimm...
Seljahlíð 13 d 0 603 Akureyri
Seljahlíð 13 d 0
Raðhús / 3 herb. / 106 m2
66.900.000Kr.
Raðhús
3 herb.
106 m2
66.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Seljahlíð 13 D  Um er að ræða mikið endurnýjaða...
Lundargata 13 0 600 Akureyri
Lundargata 13 0
Einbýli / 5 herb. / 84 m2
16.200.000Kr.
Einbýli
5 herb.
84 m2
16.200.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Lundargata 13 Um er að ræða tvílyft einbýlishús með...
Hrafnagilsstræti 37 600 Akureyri
Hrafnagilsstræti 37
Fjölbýli / 5 herb. / 167 m2
72.000.000Kr.
Fjölbýli
5 herb.
167 m2
72.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hrafnagilsstræti 37 - Efri sérhæð Góð fimm herbergja...
Aðalstræti 80B 600 Akureyri
Aðalstræti 80B
Einbýli / 5 herb. / 220 m2
150.000.000Kr.
Einbýli
5 herb.
220 m2
150.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Aðalstræti 80B Vandað einbýlishús á tveimur hæðum...
Dvergaholt 5 - 404 0 603 Akureyri
Dvergaholt 5 - 404 0
Fjölbýli / 3 herb. / 83 m2
69.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
83 m2
69.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergholt 5 – íbúð 404 Ný glæsileg þriggja...
Dvergaholt 5 - 403 0 603 Akureyri
Dvergaholt 5 - 403 0
Fjölbýli / 2 herb. / 61 m2
53.700.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
61 m2
53.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergaholt 5 - 403 Ný glæsileg tveggja herbergja íbúð...
Dvergaholt 5 -105 0 603 Akureyri
Dvergaholt 5 -105 0
Fjölbýli / 3 herb. / 81 m2
58.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
81 m2
58.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergaholt 5 - 105 **Hlutdeildarlán** Ný glæsileg...
Dvergaholt 5 - 302 0 603 Akureyri
Dvergaholt 5 - 302 0
Fjölbýli / 3 herb. / 76 m2
63.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
76 m2
63.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergaholt 5 - íbúð 302 Ný glæsileg þriggja herbergja...
Dvergaholt 5 - 101 0 603 Akureyri
Dvergaholt 5 - 101 0
Fjölbýli / 4 herb. / 119 m2
75.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
119 m2
75.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergaholt 5 - íbúð 101 Ný glæsileg fjögurra...
Tröllagil 14 - 402 0 603 Akureyri
Tröllagil 14 - 402 0
Fjölbýli / 3 herb. / 82 m2
55.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
82 m2
55.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Tröllagil 14 - 402  Um er að ræða þriggja herbergja...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Sölustjóri og löggiltur fasteignasali
Berglind Jónasardóttir
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Ólafur Már Þórisson
Löggiltur fasteignasali