NÝLEGAR EIGNIR
Undirhlíð 1-202 603 Akureyri
Undirhlíð 1-202
Fjölbýli / 2 herb. / 62 m2
29.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
62 m2
29.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Undirhlíð 1 - 202 Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu ásamt sérgeymslu í kjallara. Eignin er alls 62,5 fm. þar af er sérgeymsla 0009 í kjallara 4,7 fm. Eigninni tilheyrir  bílastæði B007 í bílageymslu. Íbúðin samanstendur af eldhúsi, stofu og eldhúsi í opnu rými, svefnherbergi, baðherbergi/þvottahúsi og anddyri. Úr stofu er gengið út á 10,8 fm. svalir. Íbúðirnar eru allar fullbúnar og tilbúnar til afhendingar. Baðherbergi:  Sturtubotn er flísalagður og einnig veggir í sturtunni. Glerskilrúm með glerhurð í sturtu. Á baðherbergi innrétting með handlaug en einnig innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Innréttingar og skápar: Yfirborð allra innréttinga er úr harðplasti. Innréttingar eru í eldhúsi, svefnherbergi, á gangi og á baðherbergi. Skápar koma þar sem teikningar sýna. Harðplast er á borðplötum. Hurðir: Yfirborð innihurða er úr eikarharðplasti. Gólfefni íbúðar er rakahelt og vinyl-harðparket.  Undirhlíð 1 er vel staðsett fjölbýlishús með lyftu og bílakjallara á Akureyri. Það er miðsvæðis þar sem stutt er í alla þjónustu. Glæsilegt útsýni og falleg hönnun eru aðalsmerki hússins. Húsið er fimm hæða og eru þar 35 íbúðir. Stæði í bílakjallara fylgir 29 íbúðum (af 35) og í kjallara er einnig sérgeymsla fyrir hverja íbúð.  Íbúðirnar eru allar fullbúnar og tilbúnar til afhendingar. Íbúðirnar skilast með helstu rafmagnstækjum, þvottavél, þurrkara, uppþvottavél, ísskáp og öll ljós fylgja. Allt hefur verið uppsett og tengt af fagmönnum, auk rúllugluggatjalda   ATH. ljósmyndir af íbúð eru aðeins til viðmiðunar. Myndirnar eru sýnishorn af nokkrum gerðum íbúða. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Vaðlatún 7 600 Akureyri
Vaðlatún 7
Einbýli / 5 herb. / 153 m2
68.000.000Kr.
Einbýli
5 herb.
153 m2
68.000.000Kr.
Opið hús: 29. október 2018 kl. 16:30 til 17:30.      Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Um er að ræða bjart og rúmgott 5. herbergja einbýli á einni hæð ásamt bílskúr.  Eignin skiptist í Forstofu, alrými sem að samanstendur af eldhúsi og stofu, baðherbergi, 4 svefnherbergjum, þvottahús og bílskúr. Forstofa - er afar rúmgóð og björt, flísalögð. Eldhús - er í alrými með stofu, aukin lofthæð, flísar á gólfi, sprautulökkuð innrétting. Stofa - er með aukinni lofthæð, afar björt og opinn, parket- og flísalögð, kamína. Baðherbergi - er hið vandaðasta að öllu leyti. Flísalagt í hólf og gólf, sérsmíðuð innrétting með náttúrustein og hvítaðri eik. Svefnherbergi - eru 4, öll parketlögð, tvö með góðum fataskápum. Þvottahús - er flísalagt, góð innrétting, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. Bílskúr - er snyrtilegur með góðu geymslulofti. flísar á gólfi, mikil lofthæð. Geymsla - Gott geymsluloft í bílskúr ásamt háalofti yfir hluta af íbúð. 6m2 garðskúr fylgir kaupunum. Annað  -Vel viðhaldin og skipulögð eign -Stór sólpallur suðvestan við húsið -Hiti í plani og stétt -Afar vandaðar innréttingar og gólfefni -Heitapottur -Aukin lofthæði í húsinu öllu -Ekki er hægt að skoða fyrr en 29. október.    
NÝLEGAR EIGNIR
Melasíða 5 603 Akureyri
Melasíða 5
Fjölbýli / 2 herb. / 64 m2
22.200.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
64 m2
22.200.000Kr.
Opið hús: 25. október 2018 kl. 16:30 til 17:30.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala Frábær 2ja herb. íbúð á 2. hæð í vel staðsettu fjölbýli í Síðuhverfi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu inn af sameign. Forstofa : er dúkalögð, góður tvöfaldur fataskápur og fatahengi. Eldhús : er bjart og opið með glugga til suðurs, dúkalagt, góð beyki innrétting, uppþvottavél fylgir. Stofa : er í alrými með stofu, dúkalagt, stórir gluggar til suðurs og vesturs. Útgengt út á rúmgóðar yfirbyggðar svalir sem að snúa í vesturátt. Baðherbergi : er dúkalagt, flísar upp með veggjum, hvít innrétting, baðkar, tengt fyrir uppþvottavél, góður skápur. Svefnherbergi : Dúkalagt, þrefaldur fataskápur. Annað : -Frábær staðsetning skammt frá grunn- og leikskóla, líkamsrækt o.fl. -Sér geymsla er  á jarðhæð, skráð 6,4 m² að stærð. -Íbúð í góðu ásigkomulagi Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi milli lánastofna. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Akursíða 10 603 Akureyri
Akursíða 10
Fjölbýli / 3 herb. / 88 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
88 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA  Um er að ræða skemmtilega 3ja herb. íbúð á efri hæð í vel staðsettu tengihúsi í Síðuhverfi. Forstofa : er flísalögð með góðum forstofuskáp. Eldhús : er í alrými með stofu. Rýmið er parketlagt, spónlögð eikarinnrétting, tengt fyrir uppþvottavél. Útgengt út á verönd. Stofa : er rúmgóð og björt með stórum gluggum austurs. Baðherbergi : er flísalagt með spónlagðri eikarinnréttingu, sturta. Svefnherbergi : eru tvö, bæði parketlögð með góðum fataskápum. Þvottahús : er með flísum á gólfi, vaskur, gluggi til norðurs. Geymslur : eru tvær. Önnur geymslan er inn af þvottahús, flísar á gólfi. Hin geymslan er inn af sameiginlegu rými með neðri hæð. Annað : -Laus til afhendingar -Frábær staðsetning í fjölskylduvænu umhverfi    
NÝLEGAR EIGNIR
Akursíða 16 603 Akureyri
Akursíða 16
Fjölbýli / 3 herb. / 93 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
93 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Björt og opinn 3ja herb. íbúð á efri hæð í vel staðsettu tengihúsi í Síðuhverfi Forstofa - er flísalögð með góðum forstofuskáp. Eldhús - spónlögð eikarinnrétting, ágætt skápa- og bekkjapláss, eyja. Stofa - er í alrými með eldhúsi, stórir gluggar til norð-austurs. Parketlagt. Baðherbergi - Flísalagt í hólf og gólf, eikarinnrétting, sturta. Svefnherbergi - eru tvö, bæði parketlögð með fataskáp. Þvottahús  - eru flísalögð, gott pláss, vaskur. Geymsla - er flísalögð, gott hillupláss Annað : -Laus til afhendingar Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:   1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Strandgata 41 600 Akureyri
Strandgata 41
Fjölbýli / 2 herb. / 66 m2
16.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
66 m2
16.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Strandgata 41 Um er að ræða tveggja herbergja íbúð í þríbýlishúsi á Eyrinni.  Húsið er bárujárnsklætt timburhús á steyptum kjallara. Íbúðin er hálfniðurgrafin í kjallara hússins með sér inngangi.  LAUS TIL AFHENDINGAR Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu/sjónvarðshol, herbergi og baðherbergi.  Forstofa með teppi á gólfi og er þar innbyggður skápur.  Eldhús með dúk á gólfi, innrétting að hluta til upprunaleg. Í eldhúsi er borðkrókur og ágætis búrskápur.  Stofa og borðstofa/sjónvarpshol með plastparketi á gólfi. Úr stofu er farið inn í svefnberbergi og baðherbergi.  Svefnherbergi með plastparketi og eru þar lausir skápar og hillur.  Baðherbergi með dúk á gólfi, þar er hvít innrétting og sturtuklefi. TEngi er fyrir þvottavél á baði og er þar einnig opnanlegur gluggi.  Annað - Sér inngangur er á austurhlið hússins - Ekki er full lofthæð í íbúðinni. - Íbúðin er skv. eignaskiptayfirlýsingu skráð sem ósamþykkt íbúð - Sér hitaveitu og rafmagnsmælar eru fyrir íbúðina. - Lóð er í sameign. - Eignin er laus til afhendingar við samningsgerð.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Akursíða 4 603 Akureyri
Akursíða 4
Fjölbýli / 2 herb. / 64 m2
26.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
64 m2
26.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Falleg 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð í vel staðsettu tengihúsi í Síðuhverfi. Komið er inn í forstofu, á vinstri hönd er þvottahús, á hægri hönd er geymsla með glugga sem að nota má sem herbergi. Baðherbergi er með spónlagðri eikarinnréttingu, ágætt skápapláss, sturta. Eldhús og stofa eru í alrými, spónlög eikar innrétting, parketlagt, stórir gluggar til vesturs, útgengt út á svalir í vesturátt. Svefnherbergi er rúmgott, parket á gólfi, góðir fataskápar. Annað : -Eignin er laus til afhendingar strax. -Frábær staðsetning skammt frá grunn- og leikskóla, líkamsrækt o.fl.    
NÝLEGAR EIGNIR
Seljahlíð 9 603 Akureyri
Seljahlíð 9
Raðhús / 4 herb. / 152 m2
45.500.000Kr.
Raðhús
4 herb.
152 m2
45.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Seljahlíð 9 e Góð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð ásamt sambyggðum stórum bílskúr.   Komið er inn í forstofu sem er flísalögð, þar er hengi. Úr forstofu er gengið inn á hol sem er parketlagt.  Svefnherbergi eru þrjú, skápar eru í tveimur herbergjanna en á gangi er einnig skápur.  Baðherbergi er flísalagt þar er góð innrétting, sturta og baðkar-baðherbergið var endurnýjað fyrir nokkrum árum síðan.  Eldhús er rúmgott, inn af eldhúsi er þvottahús og þaðan er gengið á baklóð.  Stofa er einnig rúmgóð og er hún parketlögð.    Eignin getur verið til afhendingar fljótlega. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Pálmholt 0 641 Húsavík
Pálmholt 0
Lóð / 6 herb. / 65535 m2
73.000.000Kr.
Lóð
6 herb.
65535 m2
73.000.000Kr.
     Fasteignasalan BYGGÐ s. 464-9955 Einkasala Hér er um að ræða mjög áhugaverða jörð sem bíður upp á ýmsa möguleika ekki síst m.t.t. ferðaþjónustu. Mikill húsakostur og stutt í margar náttúruperlur og afþreyingu á svæðinu. Pálmholt er um 8 km norðan við Laugar,  einungis 32 km til Mývatns, 63 km til Akureyrar (48 km eftir að Vaðlaheiðargöng verða tekin í notkun) og 32 km til Húsavíkur. Pálmholt er nýbýli úr Helgastöðum (1/3 úr landi Helgastaða) og landi jarðarinnar má skipta upp í nokkra hluta,  Jörðin á 1/3 af um 225 ha. fjalllendi sem er skipt.  Hlutdeildin er nyrsti hluti þess lands.  Það er óræktað en nýtist sem afréttur.  Norðan heimkeyrslu er samtals 21,5 ha tún.  Norðan þess svæðis er mólendi samtals um 45 ha. Þar af um 13,9 ha. Í skógrækt.  Eigninni fylgir eignarhluti með Helgastöðum í 8,7 ha. af friðlandi Vestmannsvatns.  Austan Reykjadalsár er svokölluð Helgastaðaeyja sem er 14. ha. að stærð, þar er beitarland. Jörðin selst án bústofns og tækja.  Ljósleiðari er í íbúðarhúsi og þriggja fasa rafmagn í útihúsi-hitaveita. Byggingar Íbúðarhús er á tveimur hæðum, steypt, byggt 1951.  177,4 fm. Inngangar í eignina eru tveir annars vegar í þvottahús og hins vegar í forstofu.  Aðaldyrainngangur er flísalagður, innaf honum er forstofuherbergi.  Á neðri hæðinni er eldhús með hvítri innréttingu, þvottahús og geymsla gólf máluð.  Stofa og gangur eru lögð plastparketi.  Baðherbergi er með baðkari. Á efri hæð hússins er dúklagt baðherbergi með sturtu, fjögur herbergi sem eru dúklögð.  Sunnan við húsið er sólpallur og heitur pottur. Véla og verkfærahús: 96 m2 byggt árið 1986, lofthæð er um 3 m. plast í loftum og gólf er steypt. Svínahús:.  Um 900 m2  (upphaflega fjós, byggð á árunum 1955 – 1997) Kjallari undir svínahúsi: 100 m2 Haughús: 1000 m3 Eigninni fylgir hlutdeild í veiðiréttindum í Reykjadalsá og Vestmannsvatni.  Fjárhús: 95 m2. Möguleiki á gæsaveiði og gott berjaland.  

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Undirhlíð 1-202 603 Akureyri
Undirhlíð 1-202
Fjölbýli / 2 herb. / 62 m2
29.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
62 m2
29.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Undirhlíð 1 - 202 Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á 2....
Vaðlatún 7 600 Akureyri
Vaðlatún 7
Einbýli / 5 herb. / 153 m2
68.000.000Kr.
Einbýli
5 herb.
153 m2
68.000.000Kr.
Opið hús: 29. október 2018 kl. 16:30 til 17:30.      Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA...
Melasíða 5 603 Akureyri
Melasíða 5
Fjölbýli / 2 herb. / 64 m2
22.200.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
64 m2
22.200.000Kr.
Opið hús: 25. október 2018 kl. 16:30 til 17:30.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala Frábær...
Akursíða 10 603 Akureyri
Akursíða 10
Fjölbýli / 3 herb. / 88 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
88 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA  Um er að ræða skemmtilega 3ja herb. íbúð á efri...
Akursíða 16 603 Akureyri
Akursíða 16
Fjölbýli / 3 herb. / 93 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
93 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Björt og opinn 3ja herb. íbúð á efri hæð í vel...
Strandgata 41 600 Akureyri
Strandgata 41
Fjölbýli / 2 herb. / 66 m2
16.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
66 m2
16.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Strandgata 41 Um er að ræða tveggja herbergja íbúð í...
Akursíða 4 603 Akureyri
Akursíða 4
Fjölbýli / 2 herb. / 64 m2
26.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
64 m2
26.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Falleg 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð í vel...
Seljahlíð 9 603 Akureyri
Seljahlíð 9
Raðhús / 4 herb. / 152 m2
45.500.000Kr.
Raðhús
4 herb.
152 m2
45.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Seljahlíð 9 e Góð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð á einni...
Pálmholt 0 641 Húsavík
Pálmholt 0
Lóð / 6 herb. / 65535 m2
73.000.000Kr.
Lóð
6 herb.
65535 m2
73.000.000Kr.
     Fasteignasalan BYGGÐ s. 464-9955 Einkasala Hér er um að ræða mjög áhugaverða jörð sem bíður...
Merkigil 4 603 Akureyri
Merkigil 4
Raðhús / 2 herb. / 84 m2
36.500.000Kr.
Raðhús
2 herb.
84 m2
36.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955, einkasala Merkigil 4 Falleg tveggja til þriggja herbergja...
Vaðlatún 14 600 Akureyri
Vaðlatún 14
Raðhús / 3 herb. / 118 m2
46.500.000Kr.
Raðhús
3 herb.
118 m2
46.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955, einkasala Vaðlatún 14 Mjög falleg 3-4ra herbergja raðhúsaíbúð...
Undirhlíð 1-107 603 Akureyri
Undirhlíð 1-107
Fjölbýli / 2 herb. / 62 m2
28.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
62 m2
28.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Undirhlíð 1 - 107 Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á 1....
Miðbraut 3 630 Hrísey
Miðbraut 3
Raðhús / 2 herb. / 76 m2
11.800.000Kr.
Raðhús
2 herb.
76 m2
11.800.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Miðbraut 3, Hrísey Um er að ræða tveggja herbergja...
Stekkjartún 32 600 Akureyri
Stekkjartún 32
Fjölbýli / 3 herb. / 71 m2
34.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
71 m2
34.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 Stekkjartún 32 - 304  Áætlaður afhendingartími 18-25 október...
Móasíða 6 603 Akureyri
Móasíða 6
Raðhús / 7 herb. / 176 m2
51.500.000Kr.
Raðhús
7 herb.
176 m2
51.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Móasíða 6 Glæsileg og mikið endurnýjuð 6 herb....
Aðalstræti 13 600 Akureyri
Aðalstræti 13
Fjölbýli / 2 herb. / 56 m2
19.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
56 m2
19.900.000Kr.
Opið hús: 24. október 2018 kl. 16:30 til 17:30.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala...
Oddeyrargata 32 600 Akureyri
Oddeyrargata 32
Fjölbýli / 3 herb. / 59 m2
21.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
59 m2
21.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Oddeyrargata 32 jarðhæð Um er að ræða þriggja...
Aðalgata 58 625 Ólafsfjörður
Aðalgata 58
Raðhús / 3 herb. / 87 m2
16.000.000Kr.
Raðhús
3 herb.
87 m2
16.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Aðalgata 58, Ólafsjörður  Um er að ræða þriggja...
Stekkjartún 32 600 Akureyri
Stekkjartún 32
Fjölbýli / 3 herb. / 72 m2
37.400.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
72 m2
37.400.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Stekkjartún 32 - 404 Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á...
Baugatún 1 600 Akureyri
Baugatún 1
Einbýli / 5 herb. / 226 m2
79.500.000Kr.
Einbýli
5 herb.
226 m2
79.500.000Kr.
     Fasteignasalan BYGGÐ s. 464-9955, einkasala Baugatún 1  Mjög skemmtilegt fimm herbergja...

OPIN HÚS

Opið hús: 24. október frá kl: 16:30 til 17:30
Aðalstræti 13
600 Akureyri
Fjölbýli 2 herb. 56 m2 19.900.000 Kr.
Opið hús: 24. október 2018 kl. 16:30 til 17:30.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Aðalstræti 13 - 201 Um er að ræða mikið endurnýjaða tveggja herbergja rishæð íbúð í innbæ Akureyrar.  Gengið er inn austan við hús inn um sér inngang, þar er gengið upp teppalagðan stiga í íbúðina.  Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins og er gengið inn í það austan við hús. Parekt sömu gerðar er á íbúð nema á baði þar eru plastflísar á gólfi.  Stofa og eldhús í opnu rými og þaðan farið inn í helstu rými íbúðar. Í eldhúsi...
Opið hús: 25. október frá kl: 16:30 til 17:30
Melasíða 5
603 Akureyri
Fjölbýli 2 herb. 64 m2 22.200.000 Kr.
Opið hús: 25. október 2018 kl. 16:30 til 17:30.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala Frábær 2ja herb. íbúð á 2. hæð í vel staðsettu fjölbýli í Síðuhverfi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu inn af sameign. Forstofa : er dúkalögð, góður tvöfaldur fataskápur og fatahengi. Eldhús : er bjart og opið með glugga til suðurs, dúkalagt, góð beyki innrétting, uppþvottavél fylgir. Stofa : er í alrými með stofu, dúkalagt, stórir gluggar til suðurs og vesturs. Útgengt út á rúmgóðar yfirbyggðar svalir sem að snúa í vesturátt. Baðherbergi : er dúkalagt, flísar...
Opið hús: 29. október frá kl: 16:30 til 17:30
Vaðlatún 7
600 Akureyri
Einbýli 5 herb. 153 m2 68.000.000 Kr.
Opið hús: 29. október 2018 kl. 16:30 til 17:30.      Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Um er að ræða bjart og rúmgott 5. herbergja einbýli á einni hæð ásamt bílskúr.  Eignin skiptist í Forstofu, alrými sem að samanstendur af eldhúsi og stofu, baðherbergi, 4 svefnherbergjum, þvottahús og bílskúr. Forstofa - er afar rúmgóð og björt, flísalögð. Eldhús - er í alrými með stofu, aukin lofthæð, flísar á gólfi, sprautulökkuð innrétting. Stofa - er með aukinni lofthæð, afar björt og opinn, parket- og flísalögð, kamína. Baðherbergi - er hið vandaðasta að öllu leyti. Flísalagt í hólf og gólf,...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Björn er Sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Ágúst Már Sigurðsson
Lögfræðingur - í námi til löggildingar fasteignasala
Berglind Jónasardóttir, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Freygerður Anna Geirsdóttir
Ritari