Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Ráðhústorg 7
Til sölu / leigu Um er að ræða 376,3 fm. verslunarhúsnæði á besta stað í miðbæ Akureyrar. Eignin skiptist í jarðhæð 182,6 fm. og efri hæð 193,7 fm. sem er nú þegar í útleigu, ekki er innangengt á milli hæða.
Jarðhæðin skiptist í gott opið rýmið með góðu gluggum út á ráðhústorgið, geymsla/lagerrými, starfsmannaaðstaða og snyrting. Bakdyra inngangur úr starfsmannarými.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:[email protected][email protected][email protected][email protected]Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955