Fasteignasalan Byggð 464-9955Mjög skemmtilegur lítill sumarbústaður á lóð úr landi Skarðs í Dalsmynni. Húsið er staðsett á fallegum grónum stað, þaðan er gott útsýni. Vegur liggur að bústaðnum og á svæðinu eru fleiri sumarhúsalóðir. Aðalhúsið er A-hús með opnu rými á neðri hæð en úr miðrými liggur stigi upp á svefnloft. Eldhús og svefnaðstaða er neðri hæðinni. Ofan við húsið er annað hús en þar er baðaðstaða og salerni. Einstakt umhverfi.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is
Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955