Fasteignasalan Byggð 464-9955
Lónsbakki - Efnissala og timburvinnslaUm er að ræða stálgrindarhús sem byggt er árið 1984 í notum er húsið tvískipt annars vegar í nyrðri hluta efnissölu með mikilli lofthæð og stórum innkeyrsludyrum á austurgafli. Það hús er óeinangrað steypt á háum sökkli. Hins vegar er um að ræða sambyggða einingu sem aðskilin er frá efnissöluhlutanum með einangruðum vegg, en innangengt er milli hlutanna. Þar er lofthæð minni ú austurhluta hússins er plötusögun Húsasmiðjunnar en vesturhluti hefur nú verið aðskilin frá þeim hluta og er þar rekin bílasala í dag. Hlutar eignarinnar eru geymsluloft, kaffistofur, kyndistöð auk annarra stoðrýma samtals um 350-380 fm. Eigninni fylgir sameiginleg lóð með matshluta 01 en eðlilegasta skiptingin væri sú að norðurhluti lóðar myndi fylgja eigninni og er það athafnasvæði nokkuð stærra en á suðurhluta lóðarinnar.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:[email protected][email protected][email protected]Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955