Akursíða 16 -102 0 603 Akureyri
Akursíða 16 -102 0 , 603 Akureyri
66.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 114 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2007 55.170.000 66.650.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 114 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2007 55.170.000 66.650.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Akursíða 16 - 102

Vel skipulögð og töluvert endurnýjuð þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í vel staðsettu tengihúsi í Síðuhverfi, samtals 114,5 fm. þar af er bílskúr 23 fm. Eigninni fylgir stakstæður bílskúr og sér geymsla í sameign á jarðhæð. 


Íbúð skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús og geymslu. 

Forstofa er með flísar á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhús er með parket á gólfi, búið er að endurnýja innréttingu sem er glæsileg og nýtist afar vel með góðri eyju. Úr eldhúsi er útgengt út á verönd.  
Stofa er í alrými með eldhúsi, parket á gólfi og stórir gluggar til austurs.
Baðherbergi er með flísar á gólf og veggjum að mestu, nýleg hvít innrétting, sturtugler og upphengt salerni.
Svefnherbergi eru tvö, bæði með parket á gólfi og fataskáp.
Þvottahús er með flísar á gólfi, stæði fyrir þvottavél og þurrkara auk vasks. 
Geymsla er inn af þvottahúsi og er með flísum á gólfi og góðum hillum.
Bílskúr er með rafmagnsdrifinni innkeyrsluhurð og er skráður 23 fm. að stærð

Annað:
- Búið að endurnýja eldhúsinnréttingu 2023
- Baðherbergi fyrir utan flísar endurnýjað
- Búið að útbúa timburverönd austan við hús
- Bílastæði fyrir framan bílskúr fylgir neðri hæð 
- Fleiri sameiginleg bílastæði norðan við húsið
- Góð staðsetning, rétt við leik- og grunnskóla, Bjarg og verslun og önnur þjónusta í næsta nágrenni

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.