Víðilundur 24 - 201 0 600 Akureyri
Víðilundur 24 - 201 0 , 600 Akureyri
57.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 89 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 44.400.000 47.600.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 89 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 44.400.000 47.600.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Mjög góð þriggja herbergja íbúð á 2 hæð í húsi fyrir eldri borgara.  Á jarðhæð er tenging við þjónustukjarna fyrir eldri borgara.  

Komið er í forstofu, strax á hægri hönd er geymsla. Skápar eru í forstofu, á gangi eru tvö svefnherbergi bæði með skápum og rúmgott baðherbergi.  Eldhús er með hvítri innréttingu, flísar eru mili skápa.  Úr borðstofu er gengið í sólskála og þaðan á svalir.  Stofa er rúmgóð.  Á gólfum eignarinnar er parket, utan við baðherbergi og geymslu.  Ágæt innrétting er á baði. Eigninni fylgir geymsla í kjallara.  Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.


 
Uppþvottavél og öll ljós fylgja með.

Annað:
- Íbúðin er nýlega máluð
-Skipt um stormjárn í gluggum
- Sólskáli með útgengi á svalir
- Innangengt er í þjónustukjarna, hægt er að panta mat þangað. 
- Snyrtileg sameign.
- Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.
- Sér geymsla  í kjallara.
- Eldvarnarkerfi hússins endurnýjað 2020.
- Hitakapall í þakrennum
-Uppþvottavél fylgir


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.