Barkarstaðir 0 531 Hvammstangi
Barkarstaðir 0 , 531 Hvammstangi
Tilboð
Tegund Lóð
StærÐ 65535 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
0 304.845.000 75.726.000 0
Tegund Lóð
StærÐ 65535 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
0 304.845.000 75.726.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955

Barkarstaðir í Miðfirði liggur austan megin Miðfjarðarár um 20 km. frá þjóðvegi 1. Jörðin er alls um 1.000. ha. að stærð þar af er ræktað land 50 ha.  Byggingar eru í misjöfnu ástandi sumar þeirra eru góðar aðrar lélegar eða ónýtar.

Hér að neðan er umfjöllun um þá eignarhluta sem eru í notkun í sömu röð og þeirra er getið í skrám Þjóðskrár að ofan með þeirri undantekningu að fjallað er um íbúðarhúsið einingu 240101 síðast.
00     Jörð.  Heildarstærð jarðarinnar er um 1.000 ha.  þar af eru 50 ha. sem eru ræktaðir.  Hlunnindi eru veiðiréttindi í Miðfjarðará, tekjur vegna þessa eru um kr. 1.700.000.  á ári.
140101 Hlaða sem tengist fjárhúsum einingum 220101 og 070101
210101 Blásarahús/súgþurrkun, nú notað sem kaffistofa við fjárhús, salerni, heitt og kalt vatn. 
220101 og 070101 Fjárhúsin sem taka um 600 fjár-hvoru tveggja grindahús milli eininganna er fóðurgangur, tengist 250101 flatgryfjum og 210101 blásarahúsi.  Þessar einingar mynda eina heild þar sem er uppeldi kálfa og starfsmannaaðstaða. 
26          Bogaskemma, jarðvegsgólf, opið lítið notað lélegt húsnæði en væri hægt að gera að ágætu húsi án mikils kostnaðar.
01 Ræktað land er skráð 36,7 ha. en er skv. aðilum um 50 ha. A.m.k. eru 20 ha. enduræktaðir, girðingar eru í lélegu ástandi. 
02 Miðfjarðará, eignarhluti í Miðfjarðará skilar nú um kr. 1.700.000. leigutekjur á ári.  
230101 Bílskúr 72,9 fm. bílskúr eða vélaskemma, auk þess sem að undir honum er kjallari eða geymsla með lítilli lofthæð. 
240101 Einbýli, um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum á efri hæð er komið inn í forstofu sem er flísalögð, innaf forstofu er geymsla sem líklegt er að hafi verið hugsuð sem forstofusnyrting.  Á hæðinni eru fjögur svefnherbergi, þau eru öll lögð harðparketi, í herbergjum eru ýmist fastir og lausir skápar. Á gangi er einnig baðherbergi sem er flísalagt þar er hvít innrétting.   Á gólfum efri hæðar er harðparket og hiti er í gólfum.  Hol, stofa og borðstofa eru rúmgóð, eldhús er með eikarfullningainnréttingu auk þess er búr innaf eldhúsi.  Stigi er af efri hæð niður á neðri hæð. Bílskúr er rúmgóður og innangengt í neðri hæðina úr honum.  Einnig er sérinngangur á neðri hæð þar er baðherbergi með sturtu. .  Á neðri hæð eru þrjú ágæt herbergi góðar geymslur og hol.    Neðri hæð er í síðra ástandi en efri hæðin.  Almennt ástand hússins er þokkalegt, þar þarf þó að fara í nokkurt viðhald á næstunni m.a. ytra byrði, gler og glugga. 
 
Bústofn
Bústofn telur 650 ær, lögð eru inn 1.000. lömb og bænum tilheyra 920 ærgildi.  Í flatgryfjum er uppeldi á nautgripum.
 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.