Tjarnarlundur 13 - 202 600 Akureyri
Tjarnarlundur 13 - 202 , 600 Akureyri
22.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 51 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1973 17.450.000 17.900.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 51 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1973 17.450.000 17.900.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955  - Einkasala

Um er að ræða mjög vel skipulagða 51,9 fm, 2 herbergja íbúð á frábærum stað. Þar af er geymsla í sameign 4,8 fm. Mikið hefur verið endurnýjað bæði inni í íbúð sem og í blokkinni. 

Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Stórar svalir eftir allri íbúðinni sem snúa til vesturs. 

Anddyri er með föstum skáp
Stofa er með parket á gólfi. Þaðan er gengið út á svalir. 
Eldhús er með parket á gólfi og góðri eldhúsinnréttingu miðað við stærð með stæði fyrir uppþvottavél sem fylgir. Opið er úr eldhúsi inn í stofu. 
Svefnherbergi er með parket á gólfi og opnu fatahengi. Auðveldlega hægt að koma fyrir skáp. 
Baðherbergi er með flísar á gólfi og veggjum í kringum votrými. Ágætri innréttingu með skápum undir vask. Handklæðaofn og aðstaða fyrir þvottavél. 

Annað:
-Baðherbergi gert upp 2018 
-Ljósleiðari í íbúð
-Skipt um gler og opnanleg fög 2019
-Húsið málað að utan 2020
-Nýjar þakrennur
-Fyrirhugaðar framkvæmdir sem núverandi eigandi stendur straum af er að gólf á svölum verður málað, teknar verða gamlar þakrennur vestan við húsið og lagfæring á nöglum á þaki
-Getur verið laus fljótlega eftir 1. maí

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.