Strandgata 23 101 600 Akureyri
Strandgata 23 101 , 600 Akureyri
16.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 44 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1906 11.850.000 12.800.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 44 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1906 11.850.000 12.800.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955

Strandgata 23 -  101 

Laus strax lyklar á skrifstofu

Um er að ræða tveggja herbergja íbúð með sér inngangi. 

Eignin skiptist í anddyri, tvær samliggjandi stofur, sturturými, eldhús, snyrtingu og svefnherbergi.
Tengi fyrir þvottavél í sturturýminu.
Lítil skápa/geymsla úr anddyri sem er undir stiga efri hæðar. Útigeymsla undir útitröppunum fylgir eigninni.


Annað:
Ofnar og ofnalagnir hafa verið endurnýjað einnig hafa gluggar verið endurnýjaðir.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því
ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti. Ekki er tekin ábyrgð á virkni heimilistækja


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.