Furulundur 13 600 Akureyri
Furulundur 13 , 600 Akureyri
39.500.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 99 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1973 34.700.000 38.050.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 99 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1973 34.700.000 38.050.000 0

    

Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA

Til sölu rúmgóð og vel skipulögð 3ja herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með sér garði í Lundahverfi. 

Forstofa - er flísalögð með góðu fatahengi.

Hol - er parketlagt og rúmgott. 

Eldhús - er parketlagt, hvít innrétting með góðu skápaplássi. Stór gluggi til norðurs. 

Stofa - er björt og opin, parketlögð, aukin lofthæð, stórir gluggar til suðurs. Útgengt út á hellulagðan pall og garð.

Baðherbergi - er afar rúmgott það er endurnýjað, flísar á gólfum og hluta veggja, hvít innrétting rúmgóð sturta. Að baðherberginu eru tveir inngangar. Annars vegar er inngengt af gangi og hins vegar inn af hjónaherbergi.

Svefnherbergi - eru tvö, bæði rúmgóð með stórum gluggum, hebergin eru bæði parketlögð og rúmgóð. Hjónaherbergið er með stórum fataskápum og glugga til suðurs. Úr hjónaherbergi er sér inngangur að baðherbergi. barnaherbergið er rúmgott þar er gluggi til norðurs. 

Þvottahús/geymsla - er með flísalögðu gólfi, þar er bekkur og tengi fyrir þvottavél- gott hillupláss.

Garður - Hellulagður sólpallur. vel gróinn lóð afgirt með þéttum runnum.

Annað:
-Frábær staðsetning
-Nýtt járn og pappi á þaki
-Gler endurnýjað að hluta
-Björt og falleg eign


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.