Norðurvegur 9 b 630 Hrísey
Norðurvegur 9 b , 630 Hrísey
7.500.000 Kr.
Tegund Einbýli
StærÐ 67 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1935 17.600.000 6.510.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 67 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1935 17.600.000 6.510.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - EINKASALA

Norðurvegur 9b - Hamar

Um er að ræða lítið einbýlishús í Hrísey á tveimur hæðum. 
Eignin er skráð samtals 67,6 fm að stærð og skiptist þannig að neðri hæðin er skráð 41,4 fm að stærð og nær lofthæð þar líklegast um 2 m. Efri hæðin er skráð 26,2 fm. Komið er inn á neðri hæð hússins, þar er forstofa og þvottahús, baðherbergi, búr/geymsla og eldhúsrými. Stigi milli hæða er brattur, á efri hæð eru tvö svefnherbergi og stofa. 

Varðandi viðhald þá hefur eigninni verið sinnt sem eðlilegt getur talist. Málaðir gluggar þegar þurfti, þak málað fyrir tveimur árum, skipt um járn þar sem þurfti og svo framvegis.

* Einnig er bátur til sölu ef áhugi er fyrir. Frekari upplýsingar á skrifstofu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.