Vaðlatún 7 600 Akureyri
Vaðlatún 7 , 600 Akureyri
68.000.000 Kr.
Tegund Einbýli
StærÐ 153 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2003 47.850.000 52.450.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 153 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2003 47.850.000 52.450.000 0

    

Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA

Um er að ræða bjart og rúmgott 5. herbergja einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. 

Eignin skiptist í Forstofu, alrými sem að samanstendur af eldhúsi og stofu, baðherbergi, 4 svefnherbergjum, þvottahús og bílskúr.

Forstofa - er afar rúmgóð og björt, flísalögð.

Eldhús - er í alrými með stofu, aukin lofthæð, flísar á gólfi, sprautulökkuð innrétting.

Stofa - er með aukinni lofthæð, afar björt og opinn, parket- og flísalögð, kamína.

Baðherbergi - er hið vandaðasta að öllu leyti. Flísalagt í hólf og gólf, sérsmíðuð innrétting með náttúrustein og hvítaðri eik.

Svefnherbergi - eru 4, öll parketlögð, tvö með góðum fataskápum.

Þvottahús - er flísalagt, góð innrétting, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð.

Bílskúr - er snyrtilegur með góðu geymslulofti. flísar á gólfi, mikil lofthæð.

Geymsla - Gott geymsluloft í bílskúr ásamt háalofti yfir hluta af íbúð. 6m2 garðskúr fylgir kaupunum.

Annað 
-Vel viðhaldin og skipulögð eign
-Stór sólpallur suðvestan við húsið
-Hiti í plani og stétt
-Afar vandaðar innréttingar og gólfefni
-Heitapottur
-Aukin lofthæði í húsinu

 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.