Akursíða 4 603 Akureyri
Akursíða 4 , 603 Akureyri
26.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 64 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2005 21.400.000 19.100.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 64 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2005 21.400.000 19.100.000 0

    

Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA

Falleg 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð í vel staðsettu tengihúsi í Síðuhverfi.

Komið er inn í forstofu, á vinstri hönd er þvottahús, á hægri hönd er geymsla með glugga sem að nota má sem herbergi. Baðherbergi er með spónlagðri eikarinnréttingu, ágætt skápapláss, sturta. Eldhús og stofa eru í alrými, spónlög eikar innrétting, parketlagt, stórir gluggar til vesturs, útgengt út á svalir í vesturátt. Svefnherbergi er rúmgott, parket á gólfi, góðir fataskápar.

Annað:
-Eignin er laus til afhendingar strax.
-Frábær staðsetning skammt frá grunn- og leikskóla, líkamsrækt o.fl.

 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.