Réttarhvammur 3 603 Akureyri
Réttarhvammur 3 , 603 Akureyri
Tilboð
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 918 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1993 113.750.000 132.500.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 918 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1993 113.750.000 132.500.000 0

    

Fasteignasalan BYGGÐ s. 464 9955 einkasala

Einstakt tækifæri gott atvinnuhúsnæði með miklu athafnasvæði.  

Um er að ræða atvinnuhúsnæði með miklu athafnasvæði en lóðarstærð er 5.916 fm.  Aðkoma er snyrtileg, plan er malbikað og lóðin afgirt.  Eignin er byggð í þrennu lagi í fyrsta lagi er um að ræða iðnaðarhúsnæði á einni einni hæð þar er m.a. starfsmannaaðstaða, skrifstofa auk vinnslusals.  Næsti hluti er tengdur þeim fyrri  þar er lofthæð meiri og er þar eru þrennar innkeyrsludyr.  Í þriðja lagi er um að ræða stálgrindarhús á steyptum sökkli með dúk klæðningu.

Eignin hentar vel fyrir ýmiskonar starfsemi.

 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.