Brekkugata 3 600 Akureyri
Brekkugata 3 , 600 Akureyri
149.500.000 Kr.
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 466 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1907 169.350.000 152.450.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 466 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1907 169.350.000 152.450.000 0

    

Fasteignasalan BYGGÐ 464 9955 einkasala

Verslunarhúsnæði á jarðhæð í miðbæ Akureyrar og íbúðir á 2.-4. hæð.  Allir eignarhlutar eru í langtíma útleigu.

Jarðhæð  157,3 fm. rými  við Ráðhústorg í miðbæ Akureyrar.
Gott rými með stórum gluggum sem að snúa að Ráðhústorgi. Á gólfum eru parket og flísar.
Starfsmannaaðstaða, eldhús, salerni og lager eru baka til í húsinu. Góð staðsetning fyrir hverskyns rekstur eða verslun.   

Íbúðir á 2. -4. hæð
Íbúðirnar eru fimm eru á þremur fastanúmerum og snúa út á Ráðhústorgið og í suðvestur. Þær seljast með öllum húsbúnaði, fullbúnar til útleigu.

Húsið var byggt 1907 en hefur verið stækkað nokkrum sinnum með viðbyggingum, síðast árið 1960  og er klætt að utan með máluðu bárujárni. Bárujárn og pppi er á þaki sem var endurbætt fyrir nokkrum árum. Árið 2014 var skipt um klæðningu á tveimur hliðum hússins og það einangrað upp á nýtt. Hita- og raflagnir hafa verið endurnýjaðar að hluta. Íbúðir eru í misjöfnu ástandi en sumar voru endurnýjaðar fyrir nokkrum árum á  meðan aðrar þarfnast viðhalds. Gólfefni eru nýleg að hluta sem og innréttingar og hurðir. Engar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á húsinu en ljóst er að húsið þarfnast viðhalds á næstu árum.
Íbúðirnar eru á annarri, þriðju og fjórðu hæð hússins.
Á annarri hæð hússins eru tvær íbúðir á einu fastanúmeri, önnur er 2ja herbergja u.þ.b. 40 m2 og hin er 3ja herbergja og um 60m2. Minni íbúðin telur eldhús og stofu í opnu rými, svefnherbergi og baðherbergi. Parket og flísar eru á gólfum. Baðherbergi flísalagt/dúkur, þar er sturta og tengi fyrir þvottavél. Stærri íbúðin skiptist í 2 herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Parket og flísar eru á gólfum.
Á þriðju hæð eru tvær íbúðir á einu fastanúmeri. Önnur íbúðin er 2ja herbergja og hin er 3ja herbergja. Íbúðirnar voru endurnýjaðar fyrir nokkrum árum og eru allar innréttingar, gólfefni og tæki nýleg. Allar lagnir voru endurnýjaðar 2013.
Á efstu hæð hússins er 5 herbergja íbúð 104,5 m2. Íbúðin er smekklega innréttuð klædd með stáli í lofti og birkikrossvið að hluta á veggjum. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Eldhús sem er að hluta opið inn í stofu. Baðherbergi  er með baðkari/sturtuaðstöðu en að auki er annað salerni nýlega uppgert. Möguleiki er á að útbúa tvær minni íbúðir á  fjórðu hæð. 

Áhugasamir eru hvattir til að skoða eignina vel.
Góð staðsetning við Ráðhústorgið á Akureyri.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.