Brekkugata 13 600 Akureyri
Brekkugata 13 , 600 Akureyri
25.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 134 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1904 24.200.000 17.850.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 134 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1904 24.200.000 17.850.000 0

    

Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA

Skemmtileg 134,2 fm íbúð á þremur hæðum í miðbæ Akureyrar. Frábærilega staðsett eign með mikla möguleika.

Forstofa - er parketlögð með fatahengi. Forstofa er á miðhæð en úr forstofi er stigi sem að liggur uppá efri og neðri hæð.

Eldhús - er á efstu hæð, endurnýjað, parketlagt, stórir gluggar til vesturs.

Stofa - er á efstu hæð, björt og opin með stórum gluggum, parketlögð.

Baðherbergi - er á miðhæð, parketlagt, baðkar, lítil innrétting.

Svefnherbergi - eru þrjú talsins. Tvö herbergi eru á miðhæð, annað parketlagt, hitt með kork, bæði björt og rúmgóð. Herbergið á jarðhæð er ekki með fullri lofthæð, málað gólf.

Þvottahús/geymsla - er á jarðhæð, tvær góðar geymslur og lítið þvottahús.

Annað:
   -Frábær staðsetning.
   -Miklir möguleikar, má t.d. breyta í tvær til þrjár stúdíó íbúðir.
 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.