Brekkugata 38 600 Akureyri
Brekkugata 38 , 600 Akureyri
45.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 97 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2006 34.050.000 32.200.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 97 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2006 34.050.000 32.200.000 0

    

Fasteignasalan BYGGÐ s. 464-9955 einkasala

Glæsileg þriggja herbergja útsýnissíbúð, með útsýni út Eyjafjörð.  Í húsinu er lyfta og bílastæði í kjallara fylgir eigninni.  Komið er inn í forstofu sem er flísalögð, þar er góður spónlagður skápur.  Baðherbergi er rúmgott þar er góð innrétting, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara, sturtuhorn er á baði.  Stofa og eldhús er í opnu rými eikarinnrétting er í eldhúsi, þar er eyja.  Úr stofu er frábært útsýni bæði til norðurs og austurs.  Svefnherbergi eru tvö, bæði rúmgóð, þar eru skápar.  úr stofu er gengið út á yfirbyggðar svalir þaðan er frábært útsýni bæði til norðurs og vesturs.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.