NÝLEGAR EIGNIR
Skíðabraut 17 620 Dalvík
Skíðabraut 17
Fjölbýli / 5 herb. / 103 m2
21.000.000Kr.
Fjölbýli
5 herb.
103 m2
21.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Skíðabraut 17 -  102, 620 Dalvík  Um er að ræða fimm herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýli. Góð sér geymsla er í sameignarrými í kjallara.  Íbúðin skiptist í forstofu, hol, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, búr/geymsla og sér geymsla í kjallara.  Forstofa með flísum á gólfi.  Hol með parketi á gólfi, þaðan er farið í helstu rými íbúðar.  Svefnherbergin eru fjögur, öll eru þau með parketi á gólfi. Þrjú af þeim eru frekar rúmgóð og eitt lítið.  Baðherbergi með flísum á gólfi. Baðkar með sturtutækjum, flísar eru á votrými. Lítil innrétting við vask, tengi fyrir þvottavél á baði og er þar smá innrétting í kring. Gluggi er á baði. Eldhús með borðkrók, parket á gólfi og  flísar milli efri og neðri skápa. Stæði er fyrir uppþvottavél í innréttingu. Innaf eldhúsi er búr/ lítil geymsla með glugga.  Sér geymsla í kjallara fylgir íbúðinni.  Annað:  Baðherbergið var tekið í gegn fyrir ca 2 og hálfu ári síðan. Parket og flísar á vegg í eldhús gert fyrir ca 2 árum.  Skólplagnir endurnýjað út í brunn 2016 Þakið var grunnað árið 2016 og á eftir að setja pappa á þakið og er til efni til að klára það.  Búið er að klæða norðurhlið hússins.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: bjorn@byggd.is greta@byggd.is agust@byggd.is berglind@byggd.is Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Stekkjartún 32-34 600 Akureyri
Stekkjartún 32-34
Fjölbýli / 3 herb. / 77 m2
34.400.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
77 m2
34.400.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 Íbúð 0205 er 77,3m² og er staðsett vestan megin í miðju á annarri hæð hússins. Íbúðin inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, tvö herbergi, stofu, eldhús og geymslu. ​ Geymsla er 2,3m² á 1. hæð, svalir, sérmerkt bílastæði með rafmagnstengli og hlutdeild í sameign.   Innbyggð uppþvottavél fylgir íbúðinni. Mynddyrasími er í íbúðinni Ljósleiðari er tengdur úr sameign inn í hverja íbúð og þaðan í tengil í stofu.   NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ FASTEIGNASÖLUNNI BYGGÐ.  Almennt um Stekkjartún Húsið er samtals með 22 íbúðum. Íbúðirnar eru vandaðar og vel hannaðar. Íbúðirnar eru rúmgóðar og vel skipulagðar, en húsið er fjögurra hæða með lyftu. Íbúðirnar eru með opnar svalir sem snúa til suðvesturs. Flestum íbúðum fylgir sérmerkt bílastæði í opnu bílskýli. Í göngufæri frá húsinu eru framhaldsskólar, grunnskóli, leikskóli, sjúkrahúsið, verslunin Bónus, golfvöllur og frábærar gönguleiðir. ​ Íbúðum verður skilað fullfrágengnum sem og sameign og lóð. Áætlaður afhendingartími er sumar/haust 2018.     Frágangur utanhúss   Húsið skilast fullbúið að utan. Burðarvirki hússins er steinsteypt með hefðbundnum hætti og eru útveggir einangraðir að utan með 100 mm. steinull.   Klæðning Húsið verður klædd með með lituðu stáli, láréttri báru að mestu leyti. Litir útveggja eru í ljósgráum lit (Ral 7038) en stigahús í dökkgráum lit (Ral 7011). Viðarklæðning verður á veggflötum við svalir þar sem það á við.   Þak Þakplata er steypt með halla fyrir 200 mm. einangrun sem klædd er með tvöföldu lagi af þakpappa. Þakniðurföll með hitaþræði koma í þak en lóðréttar lagnir frá þeim eru staðsettar í lagnastokk innanhúss. Þakvirki er byggt úr 60 mm. forsteyptri "filegran" plötu og ásteypulagi.     Svalir Svalagólf eru steypt með niðurfalli. Hitakapall er lagður frá toppi frárennslisrörsins og alla leið niður í jörð þannig að ekki myndist hætta á að frjósi í frárennsliröinu inní  utanhússklæðningingunni. Svalahandrið eru úr málmi, gleri og VIVIX plötum eða sambærilegum efnum. Á svölum íbúða er útiljós og rafmagnstengill. Einnig er til staðar auka lagnaleið sem t.d. mætti nota til geislahitunar á svalargólfi. Svalir íbúða eru útfærðar þannig að hægt sé með litlum tilkostnaði að koma fyrir svalalokunarkerfi. Svalalokun er á inngangssvölum.   Gluggar og Hurðir Ál/tré glugga- og hurðakerfið í húsinu er frá Byko.  Gluggar eru hefðbundnir ál/trégluggar með tvöföldu einangrunargleri. Gluggar eru ísteyptir. Útihurð íbúðar er með loftrist smíðuð úr timbri og með tvöföldu gleri og sett í eftir á. Rennihurð við svalir er úr áli að gerðinni Reynars monorail CP 130 með öryggisgleri. Gluggi við rennihurð gengur að gólfi. Opnanleg fög eru með barnalæsingu. Gluggar og útihurðir eru álklæddir að utan í dökkgráum lit (Ral 7011) og hvítir að innan.   Lóð Lóð umhverfis hús er graslögð þar sem við á. Gangstéttir eru steyptar/malbikaðar en bílastæði og akvegir malbikaðir. Snjóbræðsla verður í stæðum fyrir hreyfihamlaða og inngangsstéttum við hús. Íbúðum á 1. hæð fylgir sérnotasvæði samkv. teikningu. Seljanda ber ekki að skila lóð fullfrágenginni á sama tíma og íbúð er afhent.   Bilastæði og bílskýli Bílastæði er alls 37. Opið bílskýli er við húsið að norðaustan. Skýlið er byggt úr stálsúlum/stálbitum og er þakið klætt 40mm þykkum samlokueiningum. Norðausturhlið þess er lokuð að mestu með gleri. Litur á þaki er ljósgrár. Íbúðum 2,3,4 hæða fylgir sérmerkt bílastæði í bílskýli. Íbúðum 1 hæð fylgir sérmerkt stæði næst húsi. Við öll sérmerkt stæði er rafmagnstengill, tengdur rafmagnsmæli viðkomandi íbúðar. Rafmagnstengilinn mætti t.d. nota við hleðslu rafbíla. Öll sérmerkt stæði eru breiðari en gengur og gerist. ​ Frágangur innanhúss   Íbúðum verður skilað með handslökkvitæki, reykskynjara og lyfjaskáp.   Gólf Milligólf íbúða eru byggð úr 60 mm. forsteyptri "filegran" plötu og 14 cm. ásteypulagi. Ofan á steypt milligólf kemur 30 mm. hljóðeinangrun og 70 mm. járnbent írennsli en gólfhiti og vatnslagnir eru lagðar ofan á hljóðeinangrun gólfs. Með þessu næst hámarks hljóðeinangrun á milli hæða. Harðgert vínilparket eða haðrparket með hljóðdeyfidúk er á gólfum íbúða, flísar eru á gólfum baðherbergis/þvottahúss.   Veggir Staðsteyptir veggir er spartlaðir og málaðir. Léttir innveggir eru úr tvöföldu gifsi og eru spartlaðir og málaðir. Fyrirkomulag innveggja er í samræmi við samþykkta byggingarnefndarteikningu. Veggir er málaðir í ljósum lit. Baðherbergisveggir er flísalagðir og málaðir, 10% málarahvítt 1000.   Loft Steypt loft er slípuð, spörtluð og máluð í ljósum lit, 2% málarahvítt 1000.   Innihurðir Hurðir er með lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli. Innihurðir er hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum og gereftum.   Eldhús Eldhús er fullbúið með tækjum frá AEG, þar með talið spanhelluborði, veggofni með kjöthitamæli, ískáp með stályfirborði, og vandaðri innbyggðri uppþvottavél. Zanussi stálvifta með vélrænu útsogi er í innréttingu. Stálvaskur í borðplötu.  Eldhúsinnrétting er íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði. Lýsing undir efri skápum.   Baðherbergi/þvottur Baðherbergisgólf eru flísalögð. Veggir eru flísalagðir upp í loft að undanskildum hurðarvegg sem er spartlaður og málaður í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Baðinnrétting er íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Gert er ráð fyrir þurrkara með rakaþétti. Hvít postulínstæki eru á baðherbergjum og salerni er vegghengt með innbyggðum vatnskassa. Sturtugólf er einhalla 90*90 cm með glervængjum . Blöndunartæki á baði eru hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Lýsing er í lofti og í kappa yfir spegli.   Hreinlætistæki Öll hreinlætis- og blöndunartæki eru frá Tengi, af viðurkenndri gerð.   Svefnherbergi Stór og vel skipulagður fataskápur er í svefnherbergjum sbr. innréttingateikningar. Fataskápar eru íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði.   Forstofa Innrétting í forstofu er sbr. innréttingateikningar og er íslensk sérsmíði frá AXIS.   Geymsla og herbergi Fataskápur er í herbergi/geymslu sbr. innréttingateikningar. Fataskápar eru íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði.   Geymslur í sameign Hverri íbúð fylgir ein geymsla í sameign og eru þær á jarðhæð. Gólf í geymslum er máluð og veggir/skilrúm er málaðir, 7% málarahvítt 1000 akríl. Gólfhitakerfi og hefðbundin lýsing er í geymslum. Stærð geymslu kemur fram í eignaskiptasamningi og kaupsamningi. Hurðir eru hvítar. Fyrir framan geymslurnar er sameiginlegt rými sem getur nýst sem hjóla- og vagnageymsla.     Rafkerfi   Rofar og tenglar Rofar og tenglar (fyrir rafmagn, tölvu/síma og loftnet) eru settir upp í samræmi við raflagnateikningar. Tenglar í stofu eru, tölvutengill (ljósleiðari) fyrir 1 sjónvarpstengil og 1 símatengil. Ljósakúplar er á baði/þvottahúsi, geymslu og kappalýsing í innréttingum. Önnur ljós fylgja ekki innan íbúðar. Útiljós við innganga og svalir er frágengin. Öll ljós í sameign fylgja. Kaupandi leggur til önnur ljós. Mynddyrasími fylgir íbúðum á 2. 3. og 4. hæð. Í íbúðum 1. hæðar er dyrabjalla.   Ljósleiðari Ljósleiðari er tengdur úr sameign inn í hverja íbúð og þaðan í tengil í stofu. Í öðrum herbergjum eru lagnaleiðir fyrir tölvu/síma og loftnet.   Öryggiskerfi Hver íbúð er sjálfstætt brunahólf. Reykskynjari og handslökkvitæki er í hverri íbúð og hljólageymslu/sameign. Reykskynjari er á hverri hæð í stigahúsi.     Hita-, neyslu og loftræstikerfi   Íbúðir, sameign og geymslur er upphitaðar með gólfhitakerfi. Í baðherbergjum eru handklæðaofnar. Neysluvatnskerfi er frágengið með millihitara. (Með því að hita upp kalt vatn með hitaveituvatni má halda kísil og öðrum steinefnum í lágmarki).   Vélrænt útsog er frá baðherbergi/þvottahúsi, eldhúsi og geymslum sameignar. Mjög hljóðlátar viftur frá Vent Axia, aðeins 14 dBA eru á baðherbergi/þvottahúsi.     Sameign   Sameign er upphituð og fullfrágengin.   Anddyri stigahús Gólf er flísalagt og fullfrágengið með lýsingu. Loft og veggir er sandspartlaðir og málaðir í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Póstkassar fyrir íbúðir 2-4 hæðar eru staðsettir í anddyri. Aðgengi að póstkassa er bæði innandyra og utandyra. Lýsing er fullbúin með tímarofa og/eða hreyfiskynjara.   Lyftur Lyfta frá Kone er í húsinu.   Stigahús Stigar í stigahúsi eru forsteyptir og eru tröppur og stigapallar teppalagðir en inngangspallar flísalagðir. Veggir og loft er sandspörtluð og máluð í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Stigahúsið er með uppsettum handlistum og handriði. Gólfhiti er í stigahúsi. Tímarofi og/eða hreyfiskynjari stýrir ljósum í stigahúsi.   Sorp Sorpgerði er við húsið.     Til áréttingar   Lýsingu þessari er ekki ætlað að vera tæmandi um einstök atriði.   Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, útlits- og tæknilegar breytingar meðan á byggingarframkvæmdum stendur.   Kaupanda er bent á að kynna sér eftirfarandi atriði vel: Að það gæti þurft að hreinsa sigti á blöndunartækjum nokkrum sinnum eftir að flutt er inn í íbúðina og fylgjast skipulega með niðurföllum í þvottahúsi, baði og úti á svölum. Gæta þarf sérstaklega að ekki frjósi í niðurföllum. Svalagólf er nauðsynlegt að sílanbera á ca. 2ja ára fresti ef þau eru ekki flísalögð. Nauðsynlegt er að olíubera timburklæðningu á svölum á ca. 3ja ára fresti. Nauðsynlegt er að smyrja lamir á opnanlegum fögum og svalahurðum svo þau festist ekki. Aðalhurð í stigahúsi verður að fylgjast vel með og umgangast þannig að engar þvinganir verði við umgang. Reglulegt viðhald er nauðsynlegt. Varast ber að setja plastfilmu eða merkingu á gler eða setja gardínur þétt að gleri vegna rakamyndunar og sprunguhættu. Í steyptum nýbyggingum er mikill raki sem mun hverfa á 1-2 árum. Nauðsynlegt er að útloftun í íbúðum sé góð og mikilvægt er að fylgjast með vatnsmyndun (dögg) innan á gleri. Til að forða því að vatn safnist saman neðst á glerinu er mikilvægt að hafa glugga lítillega opna til að tryggja útloftun, sérstaklega þegar tekur að kólna úti. Gæta skal þess ávalt að útloftun baðherbergis sé góð og að viftur séu hreinar og rétt stilltar. Íbúðirnar eru afhentar þrifnar en í sumum tilvikum gæti kaupanda reynst nauðsynlegt að framkvæma lokaþrif á íbúðinni. ​​ Ef þetta er ekki gert er hætta á að vatnið geti valdið skemmdum á gluggum, gólfefnum og málningu. Bent er á að hugsanlega þurfi að fara fram fínstilling á vélrænu loftræstikerfi og á hita- og vatnsstýrikerfi hússins eftir afhendingu íbúðar.   Seljandi ber ekki ábyrgð á eðlilegri og venjulegri sprungumyndun í múr, steypu og timbri. Gera má ráð fyrir því að kaupandi þurfi að endurmála íbúð eftir nokkurn tíma þegar byggingin, þ.e. það byggingarefni sem í henni er hefur náð stöðugu ástandi.   Við afhendingu skal kaupandi skoða íbúðina ítarlega. Ef einhverjir ágallar finnast skal kaupandi áður en hann flytur inn tilkynna fulltrúa fasteignasölunnar um þessa ágalla og jafnframt senda þá í tölvupósti til seljanda. Íbúðarkaupendur gera sér grein fyrir að í sérgeymslum og öðrum geymslum geta verið lagnir í loftum og á veggjum sem nauðsynlegar eru vegna lagnaleiða hússins   Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, útlits- og tæknilegar breytingar meðan á byggingarframkvæmdum stendur.   Skilalýsing þessi er hluti af kaupsamningi íbúða. Upplýsingar og myndefni í skilalýsingu geta breyst á byggingartíma. Allt efni og teiknaðar þrívíddarmyndir á heimasíðu eru birtar með fyrirvara um hugsanlegar villur. Með þrívíddarmyndum er reynt að gefa eins góða mynd og hægt er. Ef texta byggingarlýsingar og skilalýsingar ber ekki saman gildir byggingarlýsing. ​ Hunda- og kattahald   Samkvæmt 33 gr. Laga um fjöleignarhús frá 1994 nr. 26 með síðari breytingum er hunda- og kattahald háð samþykki 2/3 hluta eiganda í fjöleignahúsi. Stekkjartún 32 ehf. þinglýstur meirihlutaeigandi íbúða á 2-4 hæð vill taka það fram að hunda- og katthald er með öllu bannað á 2-4 hæð í húsinu.   Ákvöðrun þessi gildir þar til húsfélag eða nýjir meirihlutaeigendur ákveða annað.  
NÝLEGAR EIGNIR
Stekkjartún 32-34 600 Akureyri
Stekkjartún 32-34
Fjölbýli / 3 herb. / 71 m2
32.700.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
71 m2
32.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 Íbúð 0204 er 71,3m² og er á annarri hæð hússins hægra megin við stigahús. Íbúðin inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, eitt herbergi, stofu, eldhús og geymslu. ​ Geymsla er 6,0m² á 1. hæð, svalir, sérmerkt bílastæði með rafmagnstengli og hlutdeild í sameign.   Innbyggð uppþvottavél fylgir íbúðinni. Mynddyrasími er í íbúðinni Ljósleiðari er tengdur úr sameign inn í hverja íbúð og þaðan í tengil í stofu.   NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ FASTEIGNASÖLUNNI BYGGÐ. Almennt um Stekkjartún Húsið er samtals með 22 íbúðum. Íbúðirnar eru vandaðar og vel hannaðar. Íbúðirnar eru rúmgóðar og vel skipulagðar, en húsið er fjögurra hæða með lyftu. Íbúðirnar eru með opnar svalir sem snúa til suðvesturs. Flestum íbúðum fylgir sérmerkt bílastæði í opnu bílskýli. Í göngufæri frá húsinu eru framhaldsskólar, grunnskóli, leikskóli, sjúkrahúsið, verslunin Bónus, golfvöllur og frábærar gönguleiðir. ​ Íbúðum verður skilað fullfrágengnum sem og sameign og lóð. Áætlaður afhendingartími er sumar/haust 2018.   Frágangur utanhúss   Húsið skilast fullbúið að utan. Burðarvirki hússins er steinsteypt með hefðbundnum hætti og eru útveggir einangraðir að utan með 100 mm. steinull.   Klæðning Húsið verður klædd með með lituðu stáli, láréttri báru að mestu leyti. Litir útveggja eru í ljósgráum lit (Ral 7038) en stigahús í dökkgráum lit (Ral 7011). Viðarklæðning verður á veggflötum við svalir þar sem það á við.   Þak Þakplata er steypt með halla fyrir 200 mm. einangrun sem klædd er með tvöföldu lagi af þakpappa. Þakniðurföll með hitaþræði koma í þak en lóðréttar lagnir frá þeim eru staðsettar í lagnastokk innanhúss. Þakvirki er byggt úr 60 mm. forsteyptri "filegran" plötu og ásteypulagi.     Svalir Svalagólf eru steypt með niðurfalli. Hitakapall er lagður frá toppi frárennslisrörsins og alla leið niður í jörð þannig að ekki myndist hætta á að frjósi í frárennsliröinu inní  utanhússklæðningingunni. Svalahandrið eru úr málmi, gleri og VIVIX plötum eða sambærilegum efnum. Á svölum íbúða er útiljós og rafmagnstengill. Einnig er til staðar auka lagnaleið sem t.d. mætti nota til geislahitunar á svalargólfi. Svalir íbúða eru útfærðar þannig að hægt sé með litlum tilkostnaði að koma fyrir svalalokunarkerfi. Svalalokun er á inngangssvölum.   Gluggar og Hurðir Ál/tré glugga- og hurðakerfið í húsinu er frá Byko.  Gluggar eru hefðbundnir ál/trégluggar með tvöföldu einangrunargleri. Gluggar eru ísteyptir. Útihurð íbúðar er með loftrist smíðuð úr timbri og með tvöföldu gleri og sett í eftir á. Rennihurð við svalir er úr áli að gerðinni Reynars monorail CP 130 með öryggisgleri. Gluggi við rennihurð gengur að gólfi. Opnanleg fög eru með barnalæsingu. Gluggar og útihurðir eru álklæddir að utan í dökkgráum lit (Ral 7011) og hvítir að innan.   Lóð Lóð umhverfis hús er graslögð þar sem við á. Gangstéttir eru steyptar/malbikaðar en bílastæði og akvegir malbikaðir. Snjóbræðsla verður í stæðum fyrir hreyfihamlaða og inngangsstéttum við hús. Íbúðum á 1. hæð fylgir sérnotasvæði samkv. teikningu. Seljanda ber ekki að skila lóð fullfrágenginni á sama tíma og íbúð er afhent.   Bilastæði og bílskýli Bílastæði er alls 37. Opið bílskýli er við húsið að norðaustan. Skýlið er byggt úr stálsúlum/stálbitum og er þakið klætt 40mm þykkum samlokueiningum. Norðausturhlið þess er lokuð að mestu með gleri. Litur á þaki er ljósgrár. Íbúðum 2,3,4 hæða fylgir sérmerkt bílastæði í bílskýli. Íbúðum 1 hæð fylgir sérmerkt stæði næst húsi. Við öll sérmerkt stæði er rafmagnstengill, tengdur rafmagnsmæli viðkomandi íbúðar. Rafmagnstengilinn mætti t.d. nota við hleðslu rafbíla. Öll sérmerkt stæði eru breiðari en gengur og gerist. ​ Frágangur innanhúss   Íbúðum verður skilað með handslökkvitæki, reykskynjara og lyfjaskáp.   Gólf Milligólf íbúða eru byggð úr 60 mm. forsteyptri "filegran" plötu og 14 cm. ásteypulagi. Ofan á steypt milligólf kemur 30 mm. hljóðeinangrun og 70 mm. járnbent írennsli en gólfhiti og vatnslagnir eru lagðar ofan á hljóðeinangrun gólfs. Með þessu næst hámarks hljóðeinangrun á milli hæða. Harðgert vínilparket eða haðrparket með hljóðdeyfidúk er á gólfum íbúða, flísar eru á gólfum baðherbergis/þvottahúss.   Veggir Staðsteyptir veggir er spartlaðir og málaðir. Léttir innveggir eru úr tvöföldu gifsi og eru spartlaðir og málaðir. Fyrirkomulag innveggja er í samræmi við samþykkta byggingarnefndarteikningu. Veggir er málaðir í ljósum lit. Baðherbergisveggir er flísalagðir og málaðir, 10% málarahvítt 1000.   Loft Steypt loft er slípuð, spörtluð og máluð í ljósum lit, 2% málarahvítt 1000.   Innihurðir Hurðir er með lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli. Innihurðir er hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum og gereftum.   Eldhús Eldhús er fullbúið með tækjum frá AEG, þar með talið spanhelluborði, veggofni með kjöthitamæli, ískáp með stályfirborði, og vandaðri innbyggðri uppþvottavél. Zanussi stálvifta með vélrænu útsogi er í innréttingu. Stálvaskur í borðplötu.  Eldhúsinnrétting er íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði. Lýsing undir efri skápum.   Baðherbergi/þvottur Baðherbergisgólf eru flísalögð. Veggir eru flísalagðir upp í loft að undanskildum hurðarvegg sem er spartlaður og málaður í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Baðinnrétting er íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Gert er ráð fyrir þurrkara með rakaþétti. Hvít postulínstæki eru á baðherbergjum og salerni er vegghengt með innbyggðum vatnskassa. Sturtugólf er einhalla 90*90 cm með glervængjum . Blöndunartæki á baði eru hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Lýsing er í lofti og í kappa yfir spegli.   Hreinlætistæki Öll hreinlætis- og blöndunartæki eru frá Tengi, af viðurkenndri gerð.   Svefnherbergi Stór og vel skipulagður fataskápur er í svefnherbergjum sbr. innréttingateikningar. Fataskápar eru íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði.   Forstofa Innrétting í forstofu er sbr. innréttingateikningar og er íslensk sérsmíði frá AXIS.   Geymsla og herbergi Fataskápur er í herbergi/geymslu sbr. innréttingateikningar. Fataskápar eru íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði.   Geymslur í sameign Hverri íbúð fylgir ein geymsla í sameign og eru þær á jarðhæð. Gólf í geymslum er máluð og veggir/skilrúm er málaðir, 7% málarahvítt 1000 akríl. Gólfhitakerfi og hefðbundin lýsing er í geymslum. Stærð geymslu kemur fram í eignaskiptasamningi og kaupsamningi. Hurðir eru hvítar. Fyrir framan geymslurnar er sameiginlegt rými sem getur nýst sem hjóla- og vagnageymsla.     Rafkerfi   Rofar og tenglar Rofar og tenglar (fyrir rafmagn, tölvu/síma og loftnet) eru settir upp í samræmi við raflagnateikningar. Tenglar í stofu eru, tölvutengill (ljósleiðari) fyrir 1 sjónvarpstengil og 1 símatengil. Ljósakúplar er á baði/þvottahúsi, geymslu og kappalýsing í innréttingum. Önnur ljós fylgja ekki innan íbúðar. Útiljós við innganga og svalir er frágengin. Öll ljós í sameign fylgja. Kaupandi leggur til önnur ljós. Mynddyrasími fylgir íbúðum á 2. 3. og 4. hæð. Í íbúðum 1. hæðar er dyrabjalla.   Ljósleiðari Ljósleiðari er tengdur úr sameign inn í hverja íbúð og þaðan í tengil í stofu. Í öðrum herbergjum eru lagnaleiðir fyrir tölvu/síma og loftnet.   Öryggiskerfi Hver íbúð er sjálfstætt brunahólf. Reykskynjari og handslökkvitæki er í hverri íbúð og hljólageymslu/sameign. Reykskynjari er á hverri hæð í stigahúsi.     Hita-, neyslu og loftræstikerfi   Íbúðir, sameign og geymslur er upphitaðar með gólfhitakerfi. Í baðherbergjum eru handklæðaofnar. Neysluvatnskerfi er frágengið með millihitara. (Með því að hita upp kalt vatn með hitaveituvatni má halda kísil og öðrum steinefnum í lágmarki).   Vélrænt útsog er frá baðherbergi/þvottahúsi, eldhúsi og geymslum sameignar. Mjög hljóðlátar viftur frá Vent Axia, aðeins 14 dBA eru á baðherbergi/þvottahúsi.     Sameign   Sameign er upphituð og fullfrágengin.   Anddyri stigahús Gólf er flísalagt og fullfrágengið með lýsingu. Loft og veggir er sandspartlaðir og málaðir í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Póstkassar fyrir íbúðir 2-4 hæðar eru staðsettir í anddyri. Aðgengi að póstkassa er bæði innandyra og utandyra. Lýsing er fullbúin með tímarofa og/eða hreyfiskynjara.   Lyftur Lyfta frá Kone er í húsinu.   Stigahús Stigar í stigahúsi eru forsteyptir og eru tröppur og stigapallar teppalagðir en inngangspallar flísalagðir. Veggir og loft er sandspörtluð og máluð í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Stigahúsið er með uppsettum handlistum og handriði. Gólfhiti er í stigahúsi. Tímarofi og/eða hreyfiskynjari stýrir ljósum í stigahúsi.   Sorp Sorpgerði er við húsið.     Til áréttingar   Lýsingu þessari er ekki ætlað að vera tæmandi um einstök atriði.   Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, útlits- og tæknilegar breytingar meðan á byggingarframkvæmdum stendur.   Kaupanda er bent á að kynna sér eftirfarandi atriði vel: Að það gæti þurft að hreinsa sigti á blöndunartækjum nokkrum sinnum eftir að flutt er inn í íbúðina og fylgjast skipulega með niðurföllum í þvottahúsi, baði og úti á svölum. Gæta þarf sérstaklega að ekki frjósi í niðurföllum. Svalagólf er nauðsynlegt að sílanbera á ca. 2ja ára fresti ef þau eru ekki flísalögð. Nauðsynlegt er að olíubera timburklæðningu á svölum á ca. 3ja ára fresti. Nauðsynlegt er að smyrja lamir á opnanlegum fögum og svalahurðum svo þau festist ekki. Aðalhurð í stigahúsi verður að fylgjast vel með og umgangast þannig að engar þvinganir verði við umgang. Reglulegt viðhald er nauðsynlegt. Varast ber að setja plastfilmu eða merkingu á gler eða setja gardínur þétt að gleri vegna rakamyndunar og sprunguhættu. Í steyptum nýbyggingum er mikill raki sem mun hverfa á 1-2 árum. Nauðsynlegt er að útloftun í íbúðum sé góð og mikilvægt er að fylgjast með vatnsmyndun (dögg) innan á gleri. Til að forða því að vatn safnist saman neðst á glerinu er mikilvægt að hafa glugga lítillega opna til að tryggja útloftun, sérstaklega þegar tekur að kólna úti. Gæta skal þess ávalt að útloftun baðherbergis sé góð og að viftur séu hreinar og rétt stilltar. Íbúðirnar eru afhentar þrifnar en í sumum tilvikum gæti kaupanda reynst nauðsynlegt að framkvæma lokaþrif á íbúðinni. ​​ Ef þetta er ekki gert er hætta á að vatnið geti valdið skemmdum á gluggum, gólfefnum og málningu. Bent er á að hugsanlega þurfi að fara fram fínstilling á vélrænu loftræstikerfi og á hita- og vatnsstýrikerfi hússins eftir afhendingu íbúðar.   Seljandi ber ekki ábyrgð á eðlilegri og venjulegri sprungumyndun í múr, steypu og timbri. Gera má ráð fyrir því að kaupandi þurfi að endurmála íbúð eftir nokkurn tíma þegar byggingin, þ.e. það byggingarefni sem í henni er hefur náð stöðugu ástandi.   Við afhendingu skal kaupandi skoða íbúðina ítarlega. Ef einhverjir ágallar finnast skal kaupandi áður en hann flytur inn tilkynna fulltrúa fasteignasölunnar um þessa ágalla og jafnframt senda þá í tölvupósti til seljanda. Íbúðarkaupendur gera sér grein fyrir að í sérgeymslum og öðrum geymslum geta verið lagnir í loftum og á veggjum sem nauðsynlegar eru vegna lagnaleiða hússins   Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, útlits- og tæknilegar breytingar meðan á byggingarframkvæmdum stendur.   Skilalýsing þessi er hluti af kaupsamningi íbúða. Upplýsingar og myndefni í skilalýsingu geta breyst á byggingartíma. Allt efni og teiknaðar þrívíddarmyndir á heimasíðu eru birtar með fyrirvara um hugsanlegar villur. Með þrívíddarmyndum er reynt að gefa eins góða mynd og hægt er. Ef texta byggingarlýsingar og skilalýsingar ber ekki saman gildir byggingarlýsing. ​ Hunda- og kattahald   Samkvæmt 33 gr. Laga um fjöleignarhús frá 1994 nr. 26 með síðari breytingum er hunda- og kattahald háð samþykki 2/3 hluta eiganda í fjöleignahúsi. Stekkjartún 32 ehf. þinglýstur meirihlutaeigandi íbúða á 2-4 hæð vill taka það fram að hunda- og katthald er með öllu bannað á 2-4 hæð í húsinu.   Ákvöðrun þessi gildir þar til húsfélag eða nýjir meirihlutaeigendur ákveða annað.    
NÝLEGAR EIGNIR
Stekkjartún 32-34 600 Akureyri
Stekkjartún 32-34
Fjölbýli / 3 herb. / 97 m2
39.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
97 m2
39.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 Íbúð 0101 er 97,5m² og er staðsett austast á neðstu hæð hússins. Íbúðin inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, tvö herbergi, stofu, eldhús og geymslu. ​ Geymsla er 2,0m² á 1. hæð, verönd, sérafnotaflötur framan við verönd, sérmerkt bílastæði með rafmagnstengli og hlutdeild í sameign.   Innbyggð uppþvottavél fylgir íbúðinni. Mynddyrasími er í íbúðinni Ljósleiðari er tengdur úr sameign inn í hverja íbúð og þaðan í tengil í stofu. NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ FASTEIGNASÖLUNNI BYGGÐ Almennt um Stekkjartún 32-34 Húsið er samtals með 22 íbúðum. Íbúðirnar eru vandaðar og vel hannaðar. Íbúðirnar eru rúmgóðar og vel skipulagðar, en húsið er fjögurra hæða með lyftu. Íbúðirnar eru með opnar svalir sem snúa til suðvesturs. Flestum íbúðum fylgir sérmerkt bílastæði í opnu bílskýli. Í göngufæri frá húsinu eru framhaldsskólar, grunnskóli, leikskóli, sjúkrahúsið, verslunin Bónus, golfvöllur og frábærar gönguleiðir. ​ Íbúðum verður skilað fullfrágengnum sem og sameign og lóð. Áætlaður afhendingartími er sumar/haust 2018. Frágangur utanhúss   Húsið skilast fullbúið að utan. Burðarvirki hússins er steinsteypt með hefðbundnum hætti og eru útveggir einangraðir að utan með 100 mm. steinull.   Klæðning Húsið verður klædd með með lituðu stáli, láréttri báru að mestu leyti. Litir útveggja eru í ljósgráum lit (Ral 7038) en stigahús í dökkgráum lit (Ral 7011). Viðarklæðning verður á veggflötum við svalir þar sem það á við.   Þak Þakplata er steypt með halla fyrir 200 mm. einangrun sem klædd er með tvöföldu lagi af þakpappa. Þakniðurföll með hitaþræði koma í þak en lóðréttar lagnir frá þeim eru staðsettar í lagnastokk innanhúss. Þakvirki er byggt úr 60 mm. forsteyptri "filegran" plötu og ásteypulagi.     Svalir Svalagólf eru steypt með niðurfalli. Hitakapall er lagður frá toppi frárennslisrörsins og alla leið niður í jörð þannig að ekki myndist hætta á að frjósi í frárennsliröinu inní  utanhússklæðningingunni. Svalahandrið eru úr málmi, gleri og VIVIX plötum eða sambærilegum efnum. Á svölum íbúða er útiljós og rafmagnstengill. Einnig er til staðar auka lagnaleið sem t.d. mætti nota til geislahitunar á svalargólfi. Svalir íbúða eru útfærðar þannig að hægt sé með litlum tilkostnaði að koma fyrir svalalokunarkerfi. Svalalokun er á inngangssvölum.   Gluggar og Hurðir Ál/tré glugga- og hurðakerfið í húsinu er frá Byko.  Gluggar eru hefðbundnir ál/trégluggar með tvöföldu einangrunargleri. Gluggar eru ísteyptir. Útihurð íbúðar er með loftrist smíðuð úr timbri og með tvöföldu gleri og sett í eftir á. Rennihurð við svalir er úr áli að gerðinni Reynars monorail CP 130 með öryggisgleri. Gluggi við rennihurð gengur að gólfi. Opnanleg fög eru með barnalæsingu. Gluggar og útihurðir eru álklæddir að utan í dökkgráum lit (Ral 7011) og hvítir að innan.   Lóð Lóð umhverfis hús er graslögð þar sem við á. Gangstéttir eru steyptar/malbikaðar en bílastæði og akvegir malbikaðir. Snjóbræðsla verður í stæðum fyrir hreyfihamlaða og inngangsstéttum við hús. Íbúðum á 1. hæð fylgir sérnotasvæði samkv. teikningu. Seljanda ber ekki að skila lóð fullfrágenginni á sama tíma og íbúð er afhent.   Bilastæði og bílskýli Bílastæði er alls 37. Opið bílskýli er við húsið að norðaustan. Skýlið er byggt úr stálsúlum/stálbitum og er þakið klætt 40mm þykkum samlokueiningum. Norðausturhlið þess er lokuð að mestu með gleri. Litur á þaki er ljósgrár. Íbúðum 2,3,4 hæða fylgir sérmerkt bílastæði í bílskýli. Íbúðum 1 hæð fylgir sérmerkt stæði næst húsi. Við öll sérmerkt stæði er rafmagnstengill, tengdur rafmagnsmæli viðkomandi íbúðar. Rafmagnstengilinn mætti t.d. nota við hleðslu rafbíla. Öll sérmerkt stæði eru breiðari en gengur og gerist. ​ Frágangur innanhúss   Íbúðum verður skilað með handslökkvitæki, reykskynjara og lyfjaskáp.   Gólf Milligólf íbúða eru byggð úr 60 mm. forsteyptri "filegran" plötu og 14 cm. ásteypulagi. Ofan á steypt milligólf kemur 30 mm. hljóðeinangrun og 70 mm. járnbent írennsli en gólfhiti og vatnslagnir eru lagðar ofan á hljóðeinangrun gólfs. Með þessu næst hámarks hljóðeinangrun á milli hæða. Harðgert vínilparket eða haðrparket með hljóðdeyfidúk er á gólfum íbúða, flísar eru á gólfum baðherbergis/þvottahúss.   Veggir Staðsteyptir veggir er spartlaðir og málaðir. Léttir innveggir eru úr tvöföldu gifsi og eru spartlaðir og málaðir. Fyrirkomulag innveggja er í samræmi við samþykkta byggingarnefndarteikningu. Veggir er málaðir í ljósum lit. Baðherbergisveggir er flísalagðir og málaðir, 10% málarahvítt 1000.   Loft Steypt loft er slípuð, spörtluð og máluð í ljósum lit, 2% málarahvítt 1000.   Innihurðir Hurðir er með lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli. Innihurðir er hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum og gereftum.   Eldhús Eldhús er fullbúið með tækjum frá AEG, þar með talið spanhelluborði, veggofni með kjöthitamæli, ískáp með stályfirborði, og vandaðri innbyggðri uppþvottavél. Zanussi stálvifta með vélrænu útsogi er í innréttingu. Stálvaskur í borðplötu.  Eldhúsinnrétting er íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði. Lýsing undir efri skápum.   Baðherbergi/þvottur Baðherbergisgólf eru flísalögð. Veggir eru flísalagðir upp í loft að undanskildum hurðarvegg sem er spartlaður og málaður í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Baðinnrétting er íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Gert er ráð fyrir þurrkara með rakaþétti. Hvít postulínstæki eru á baðherbergjum og salerni er vegghengt með innbyggðum vatnskassa. Sturtugólf er einhalla 90*90 cm með glervængjum . Blöndunartæki á baði eru hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Lýsing er í lofti og í kappa yfir spegli.   Hreinlætistæki Öll hreinlætis- og blöndunartæki eru frá Tengi, af viðurkenndri gerð.   Svefnherbergi Stór og vel skipulagður fataskápur er í svefnherbergjum sbr. innréttingateikningar. Fataskápar eru íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði.   Forstofa Innrétting í forstofu er sbr. innréttingateikningar og er íslensk sérsmíði frá AXIS.   Geymsla og herbergi Fataskápur er í herbergi/geymslu sbr. innréttingateikningar. Fataskápar eru íslensk sérsmíði frá AXIS með mjúklokunarbúnaði.   Geymslur í sameign Hverri íbúð fylgir ein geymsla í sameign og eru þær á jarðhæð. Gólf í geymslum er máluð og veggir/skilrúm er málaðir, 7% málarahvítt 1000 akríl. Gólfhitakerfi og hefðbundin lýsing er í geymslum. Stærð geymslu kemur fram í eignaskiptasamningi og kaupsamningi. Hurðir eru hvítar. Fyrir framan geymslurnar er sameiginlegt rými sem getur nýst sem hjóla- og vagnageymsla.     Rafkerfi   Rofar og tenglar Rofar og tenglar (fyrir rafmagn, tölvu/síma og loftnet) eru settir upp í samræmi við raflagnateikningar. Tenglar í stofu eru, tölvutengill (ljósleiðari) fyrir 1 sjónvarpstengil og 1 símatengil. Ljósakúplar er á baði/þvottahúsi, geymslu og kappalýsing í innréttingum. Önnur ljós fylgja ekki innan íbúðar. Útiljós við innganga og svalir er frágengin. Öll ljós í sameign fylgja. Kaupandi leggur til önnur ljós. Mynddyrasími fylgir íbúðum á 2. 3. og 4. hæð. Í íbúðum 1. hæðar er dyrabjalla.   Ljósleiðari Ljósleiðari er tengdur úr sameign inn í hverja íbúð og þaðan í tengil í stofu. Í öðrum herbergjum eru lagnaleiðir fyrir tölvu/síma og loftnet.   Öryggiskerfi Hver íbúð er sjálfstætt brunahólf. Reykskynjari og handslökkvitæki er í hverri íbúð og hljólageymslu/sameign. Reykskynjari er á hverri hæð í stigahúsi.     Hita-, neyslu og loftræstikerfi   Íbúðir, sameign og geymslur er upphitaðar með gólfhitakerfi. Í baðherbergjum eru handklæðaofnar. Neysluvatnskerfi er frágengið með millihitara. (Með því að hita upp kalt vatn með hitaveituvatni má halda kísil og öðrum steinefnum í lágmarki).   Vélrænt útsog er frá baðherbergi/þvottahúsi, eldhúsi og geymslum sameignar. Mjög hljóðlátar viftur frá Vent Axia, aðeins 14 dBA eru á baðherbergi/þvottahúsi.     Sameign   Sameign er upphituð og fullfrágengin.   Anddyri stigahús Gólf er flísalagt og fullfrágengið með lýsingu. Loft og veggir er sandspartlaðir og málaðir í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Póstkassar fyrir íbúðir 2-4 hæðar eru staðsettir í anddyri. Aðgengi að póstkassa er bæði innandyra og utandyra. Lýsing er fullbúin með tímarofa og/eða hreyfiskynjara.   Lyftur Lyfta frá Kone er í húsinu.   Stigahús Stigar í stigahúsi eru forsteyptir og eru tröppur og stigapallar teppalagðir en inngangspallar flísalagðir. Veggir og loft er sandspörtluð og máluð í ljósum lit, 7% málarahvítt 1000 akríl. Stigahúsið er með uppsettum handlistum og handriði. Gólfhiti er í stigahúsi. Tímarofi og/eða hreyfiskynjari stýrir ljósum í stigahúsi.   Sorp Sorpgerði er við húsið.     Til áréttingar   Lýsingu þessari er ekki ætlað að vera tæmandi um einstök atriði.   Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, útlits- og tæknilegar breytingar meðan á byggingarframkvæmdum stendur.   Kaupanda er bent á að kynna sér eftirfarandi atriði vel: Að það gæti þurft að hreinsa sigti á blöndunartækjum nokkrum sinnum eftir að flutt er inn í íbúðina og fylgjast skipulega með niðurföllum í þvottahúsi, baði og úti á svölum. Gæta þarf sérstaklega að ekki frjósi í niðurföllum. Svalagólf er nauðsynlegt að sílanbera á ca. 2ja ára fresti ef þau eru ekki flísalögð. Nauðsynlegt er að olíubera timburklæðningu á svölum á ca. 3ja ára fresti. Nauðsynlegt er að smyrja lamir á opnanlegum fögum og svalahurðum svo þau festist ekki. Aðalhurð í stigahúsi verður að fylgjast vel með og umgangast þannig að engar þvinganir verði við umgang. Reglulegt viðhald er nauðsynlegt. Varast ber að setja plastfilmu eða merkingu á gler eða setja gardínur þétt að gleri vegna rakamyndunar og sprunguhættu. Í steyptum nýbyggingum er mikill raki sem mun hverfa á 1-2 árum. Nauðsynlegt er að útloftun í íbúðum sé góð og mikilvægt er að fylgjast með vatnsmyndun (dögg) innan á gleri. Til að forða því að vatn safnist saman neðst á glerinu er mikilvægt að hafa glugga lítillega opna til að tryggja útloftun, sérstaklega þegar tekur að kólna úti. Gæta skal þess ávalt að útloftun baðherbergis sé góð og að viftur séu hreinar og rétt stilltar. Íbúðirnar eru afhentar þrifnar en í sumum tilvikum gæti kaupanda reynst nauðsynlegt að framkvæma lokaþrif á íbúðinni. ​​ Ef þetta er ekki gert er hætta á að vatnið geti valdið skemmdum á gluggum, gólfefnum og málningu. Bent er á að hugsanlega þurfi að fara fram fínstilling á vélrænu loftræstikerfi og á hita- og vatnsstýrikerfi hússins eftir afhendingu íbúðar.   Seljandi ber ekki ábyrgð á eðlilegri og venjulegri sprungumyndun í múr, steypu og timbri. Gera má ráð fyrir því að kaupandi þurfi að endurmála íbúð eftir nokkurn tíma þegar byggingin, þ.e. það byggingarefni sem í henni er hefur náð stöðugu ástandi.   Við afhendingu skal kaupandi skoða íbúðina ítarlega. Ef einhverjir ágallar finnast skal kaupandi áður en hann flytur inn tilkynna fulltrúa fasteignasölunnar um þessa ágalla og jafnframt senda þá í tölvupósti til seljanda. Íbúðarkaupendur gera sér grein fyrir að í sérgeymslum og öðrum geymslum geta verið lagnir í loftum og á veggjum sem nauðsynlegar eru vegna lagnaleiða hússins   Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, útlits- og tæknilegar breytingar meðan á byggingarframkvæmdum stendur.   Skilalýsing þessi er hluti af kaupsamningi íbúða. Upplýsingar og myndefni í skilalýsingu geta breyst á byggingartíma. Allt efni og teiknaðar þrívíddarmyndir á heimasíðu eru birtar með fyrirvara um hugsanlegar villur. Með þrívíddarmyndum er reynt að gefa eins góða mynd og hægt er. Ef texta byggingarlýsingar og skilalýsingar ber ekki saman gildir byggingarlýsing. ​ Hunda- og kattahald   Samkvæmt 33 gr. Laga um fjöleignarhús frá 1994 nr. 26 með síðari breytingum er hunda- og kattahald háð samþykki 2/3 hluta eiganda í fjöleignahúsi. Stekkjartún 32 ehf. þinglýstur meirihlutaeigandi íbúða á 2-4 hæð vill taka það fram að hunda- og katthald er með öllu bannað á 2-4 hæð í húsinu.   Ákvöðrun þessi gildir þar til húsfélag eða nýjir meirihlutaeigendur ákveða annað. ​ www.stekkjartun.is    
NÝLEGAR EIGNIR
Tjarnarlundur 5 600 Akureyri
Tjarnarlundur 5
Fjölbýli / 4 herb. / 96 m2
25.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
96 m2
25.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l Tjarnarlundur 5 Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í vel staðsetttu fjölbýli skammt frá grunn- og leikskóla, verslun o.fl. Forstofa - er ágætlega rúmgóð,parketlögð.  Eldhús - er parketlagt, ágæt innrétting, bjart rými með glugga til austurs. Stofa - er stór og rúmgóð, parketlögð, stór gluggi til vesturs. Úr stofu er útgengt út á svalir. Baðherbergi - Málað gólf, þiljur á veggjum, lítil innrétting. þvottaaðstaða inná baðherbergi. Svefnherbergi - eru þrjú, öll parketlögð, eitt með stórum fataskáp. Geymsla - eru tvær, ein í íbúð, ein innaf sameign á jarðhæð. Gott hillu- og geymslupláss.   Svalir - Snúa í vesturátt. Annað : -Frábær staðsetning    
NÝLEGAR EIGNIR
Byggðavegur 90 600 Akureyri
Byggðavegur 90
Fjölbýli / 4 herb. / 129 m2
45.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
129 m2
45.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Byggðavegur 90 - 101 Um er að ræða glæsilega nýlega uppgerða fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýli.  Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu og stofu í opnu rými, eldhús, þvottahús, geymslu, baðherbergi, gangur og þrjú svefnherbergi.  Parket er á íbúð nema í forstofu, baðherbergi, þvottahúsi og geymslu þar eru flísar.  Forstofa með flísum á gólfi.  Borðstofa og stofa í opnu rými. Úr borðstofu er gengið út á svalir til suðurs.  Eldhús með borðkrók. Falleg dökk innrétting með ljósri granít borðplötu, stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Tveir ofnar í vinnuhæð í innréttingu og spanhelluborð. Úr eldhúsi er farið inn í þvottahús og þaðan í geymsluna.  Þvottahúsið er innaf eldhúsinu og er þar einnig sér inngangur norðan við húsið. Innaf þvottahúsi er góð geymsla með glugga. Handklæðaofn og góð innrétting í þvottahúsi, stæði fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu og skolvaskur. Granítborðplata er við vask. Auk þess er góður opinn fataskápur með hengi, hillum og skúffum.  Baðherbergi með glugga og handklæðaofni. Flísar á gólfi og veggjum. Sturta flísalögð með glerskilrúmi. Góð innrétting við vask með granítborðplötu og efri speglaskápar.  Svefnherbergin eru þrjú öll eru þau rúmgóð með skápum.  Annað:  Íbúðin var gerð upp haustið 2016 að sögn eiganda var ma. eftirfarandi endurnýjað Rafmagn nýtt að mestu Allt gler og listar nýtt, einnig var skipt um opnanleg fög Allar neysluvatnslagnir nýjar Ofnar nýjir að hluta Gólfefni, innihurðar, innréttingar og tæki nýtt - Breytingar frá meðfylgjandi grunnmynd eru þær að opnað hefur verið á milli herbergja þar sem íbúðin var áður með fjórum svefnherbergjum en eru nú þrjú, opið inn í eldhús hefur verið stækkað og einnig opið úr forstofu inn í íbúð og nú er einungis gengið inn í þvottahús úr eldhúsi. Opið var einnig stækkað úr borðstofunni inná herbergis gang.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: bjorn@byggd.is greta@byggd.is agust@byggd.is berglind@byggd.is Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Einilundur 2C 600 Akureyri
Einilundur 2C
Raðhús / 4 herb. / 108 m2
35.900.000Kr.
Raðhús
4 herb.
108 m2
35.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Vel skipulögð og björt 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð í Lundahverfi. Forstofa - er rúmgóð, ljósar flísar á gólfi, góður forstofuskápur Hol - er parketlagt og í sameiginlegu rými með stofu Eldhús - er afar rúmgott og mikið endurnýjað. Rýmið er parketlagt með spónlagðri innréttingu, hvort tveggja gert fyrir rúmum 5 árum. Innaf eldhúsi er þvottahús og inn af þvottahús lítið búr/geymsla. Stofa - er parketlögð með stórum gluggum til vesturs. Úr stofu er útgengt út á sólpall. Baðherbergi - er flísalagt, að öðru leyti panell og þiljur á veggjum og lofti, lítil innrétting, handklæðaofn, baðkar.  Svefnherbergi - eru þrjú talsins, öll dúkalögð og hjónaherbergið með stórum fataskápum. Geymsla - eru tvær. Inn af þvottahúsi er búr með góðu hilluplássi, flísalagt. Fyrir enda hússins, innaf sameign, þá er stór sérgeymsla með góðu hilluplássi. Þvottahús - er flísalagt með ágætri innréttingu og þvottahúsvask. Lóð - er bakatil með góðum sólpalli. Annað    -Frábær staðsetning Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: bjorn@byggd.is greta@byggd.is agust@byggd.is berglind@byggd.is Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Vestursíða 36 600 Akureyri
Vestursíða 36
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
23.600.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
23.600.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Vestursíða 36 - 202 Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Svalir úr íbúð til tveggja átta.  Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og stofu og eldhús í opnu rými. Sér geymsla í sameign fylgir íbúðinni.  Eignin er laus til afhendingar við samningsgerð. Forstofa með parketi á gólfi, fataskápur og opið fatahengi.  Baðherbergi með glugga og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og á votsvæði. Bekkplata við vask og skápur. Baðkar með sturtutækjum.  Svefnherbergin eru tvö bæði með parketi á gólfi. Skápur er í minna herberginu. Í stærra herberginu er nýlegt parket og er þar útgengi út á svalir til norð-austurs.  Stofa og eldhús í opnu rými og er þar útgengi út á svalir til vesturs. Parket á stofu og flísar í eldhúsi. Flísar milli efri og neðri skápa, eyja sem hægt er að sitja við öðru megin, hinu megin er skápur og stæði fyrir lítinn ísskáp eða fristiskáp.  Farið er að sjá eldhúsinnréttingu og eru skemmdir í hurðum á baðherbergi og minna herberginu og vantar hurð á stærra herbergið.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: bjorn@byggd.is greta@byggd.is agust@byggd.is berglind@byggd.is Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Hafnarstræti 49 600 Akureyri
Hafnarstræti 49
Atvinnuhúsnæði / 6 herb. / 384 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
6 herb.
384 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð s 464-9955 Hafnarstræti 49 EINKASALA  Fasteignin Hafnarstræti 49, Amtmannshúsið er til sölu.  Óskað er eftir tilboðum í eignina fyrir kl. 16 þann 24.11. 2017 og skal þeim skilað á Fasteignasöluna BYGGÐ.    Fasteignin Hafnarstræti 49 er eitt af þeim húsum sem á sér langa sögu og setur mark sitt á bæjarmyndina á Akureyri .  Húsið er staðsett við Hafnarstrætið við hlið Gamla Barnaskólans rétt sunnan Samkomuhússins.  Húsið stendur hátt og úr því er gott útsýni á Pollinn.  Húsið er samtals 384,7 fm. að stærð þrátt fyrir að birt stærð sé eingöngu 255,2 fm. en það skýrist af Því að sameign er skráð 129,2 fm. og er því ekki getið í birtri stærð. Undanfarin ár hefur eignin hýst starfsemi skátafélagsins Klakks, en á efri hæð hefur verið íbúð.  Gengið er í húsið að vestanverðu en þar eru tveir inngangar annars vegar í norðurenda  en þar er anddyri og snyrtingar.  Úr anddyri er gengið í sal, sem er austanvert í húsinu eftir því endilöngu.  Að vestan eru tvö herbergi auk eldhúss og hols en þar er einnig útidyrahurð.  Af neðri hæðinni er gengið upp á efri hæð en þar er skáli, tvö til þrjú aflokuð rými, eldhús og baðherbergi.  Eins og áður sagði hefur efri hæðin verið notuð sem íbúð að undanförnu.   Í kjallara eru þrjár geymslur , en hægt er að ganga úr kjallara út til austurs.   Eignina þarfnast gagngerra endurbóta og er áhugasömum bent á að kynna sér ástand hennar rækilega . Annað Húsakönnun frá 2012 http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=15634859093150935001 Húsið er byggt árið 1895 og nýtur því friðunar skv. ákvæðum laga.  

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Skíðabraut 17 620 Dalvík
Skíðabraut 17
Fjölbýli / 5 herb. / 103 m2
21.000.000Kr.
Fjölbýli
5 herb.
103 m2
21.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Skíðabraut 17 -  102, 620 Dalvík  Um er að ræða fimm herbergja...
Stekkjartún 32-34 600 Akureyri
Stekkjartún 32-34
Fjölbýli / 3 herb. / 77 m2
34.400.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
77 m2
34.400.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 Íbúð 0205 er 77,3m² og er staðsett vestan megin í miðju á...
Stekkjartún 32-34 600 Akureyri
Stekkjartún 32-34
Fjölbýli / 3 herb. / 71 m2
32.700.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
71 m2
32.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 Íbúð 0204 er 71,3m² og er á annarri hæð hússins hægra megin...
Stekkjartún 32-34 600 Akureyri
Stekkjartún 32-34
Fjölbýli / 3 herb. / 97 m2
39.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
97 m2
39.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 Íbúð 0101 er 97,5m² og er staðsett austast á neðstu hæð...
Tjarnarlundur 5 600 Akureyri
Tjarnarlundur 5
Fjölbýli / 4 herb. / 96 m2
25.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
96 m2
25.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l Tjarnarlundur 5 Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð á þriðju...
Byggðavegur 90 600 Akureyri
Byggðavegur 90
Fjölbýli / 4 herb. / 129 m2
45.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
129 m2
45.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Byggðavegur 90 - 101 Um er að ræða glæsilega nýlega uppgerða...
Einilundur 2C 600 Akureyri
Einilundur 2C
Raðhús / 4 herb. / 108 m2
35.900.000Kr.
Raðhús
4 herb.
108 m2
35.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Vel skipulögð og björt 4ra herbergja raðhúsaíbúð...
Vestursíða 36 600 Akureyri
Vestursíða 36
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
23.600.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
23.600.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Vestursíða 36 - 202 Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á 2....
Hafnarstræti 49 600 Akureyri
Hafnarstræti 49
Atvinnuhúsnæði / 6 herb. / 384 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
6 herb.
384 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð s 464-9955 Hafnarstræti 49 EINKASALA  Fasteignin Hafnarstræti 49,...
Böggvisstaðir 0 620 Dalvík
Böggvisstaðir 0
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 291 m2
21.000.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
291 m2
21.000.000Kr.
     Fasteignasalan BYGGÐ 464-9955-einkasala Gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í steyptu húsi.  Í...
Krókeyrarnöf 6 600 Akureyri
Krókeyrarnöf 6
Einbýli / 5 herb. / 234 m2
77.400.000Kr.
Einbýli
5 herb.
234 m2
77.400.000Kr.
      mmFasteignasalan Byggð 464-9955 Krókeyrarnöf 6  Um er að ræða glæsilegt fimm til sex...
Grundargarður 9 640 Húsavík
Grundargarður 9
Fjölbýli / 4 herb. / 119 m2
26.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
119 m2
26.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA Mikið endurnýjuð og falleg íbúð 4ra herb. íbúð...
Kristjánshagi 2 600 Akureyri
Kristjánshagi 2
Fjölbýli / 4 herb. / 80 m2
31.473.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
80 m2
31.473.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kristjánshagi 2 íbúð 202 Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð...
Kristjánshagi 2 600 Akureyri
Kristjánshagi 2
Fjölbýli / 4 herb. / 88 m2
34.632.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
88 m2
34.632.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kristjánshagi 2 íbúð 201 Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð...
Kristjánshagi 2 600 Akureyri
Kristjánshagi 2
Fjölbýli / 1 herb. / 40 m2
18.000.000Kr.
Fjölbýli
1 herb.
40 m2
18.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kristjánshagi 2 íbúð 104 Um er að ræða stúdíóíbúð á 1....
Kristjánshagi 2 600 Akureyri
Kristjánshagi 2
Fjölbýli / 2 herb. / 57 m2
22.920.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
57 m2
22.920.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kristjánshagi 2 íbúð 103 Um er að ræða tveggja herbergja íbúð...
Kristjánshagi 2 600 Akureyri
Kristjánshagi 2
Fjölbýli / 4 herb. / 88 m2
34.997.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
88 m2
34.997.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kristjánshagi 2 íbúð 308 Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð...
Kristjánshagi 2 600 Akureyri
Kristjánshagi 2
Fjölbýli / 4 herb. / 81 m2
32.153.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
81 m2
32.153.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kristjánshagi 2 íbúð 307 Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð...
Kristjánshagi 2 600 Akureyri
Kristjánshagi 2
Fjölbýli / 2 herb. / 58 m2
24.940.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
58 m2
24.940.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kristjánshagi 2 íbúð 306 Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Björn er Sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Ágúst Már Sigurðsson
Lögfræðingur - í námi til löggildingar fasteignasala
Berglind Jónasardóttir, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Freygerður Anna Geirsdóttir
Ritari